Billy Graham látinn Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 13:30 Þessi heimsfrægi sjónvarpspredikari var 99 ára gamall þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski sjónvarpspredikarinn Billy Graham er látinn, 99 ára að aldri. Hann var þekktur um víða veröld fyrir predikanir sínar og hélt þær meðal annars á stórum leikvöngum. Árið 2013 vakti mikla athygli haldin var trúarhátíðin Hátíð vonar í Laugardalshöll. Aðalpredikari þeirrar hátíðar var Franklin Graham, sonur Billy Graham, og var talið að kristniboðssamtök Billy Graham hafi greitt meira en helming kostnaðarins. Billy Graham er sagður hafa predikað fyrir frama 210 milljónir manna en hann varð mikill fylgismaður kristinnar trúar eftir að hafa hlýtt á farandpredikara 16 ára gamall og var vígður til prests árið 1939. Andlát Tengdar fréttir Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13 Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45 Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00 Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Bandaríski sjónvarpspredikarinn Billy Graham er látinn, 99 ára að aldri. Hann var þekktur um víða veröld fyrir predikanir sínar og hélt þær meðal annars á stórum leikvöngum. Árið 2013 vakti mikla athygli haldin var trúarhátíðin Hátíð vonar í Laugardalshöll. Aðalpredikari þeirrar hátíðar var Franklin Graham, sonur Billy Graham, og var talið að kristniboðssamtök Billy Graham hafi greitt meira en helming kostnaðarins. Billy Graham er sagður hafa predikað fyrir frama 210 milljónir manna en hann varð mikill fylgismaður kristinnar trúar eftir að hafa hlýtt á farandpredikara 16 ára gamall og var vígður til prests árið 1939.
Andlát Tengdar fréttir Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13 Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45 Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00 Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53
Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13
Hjólar í Íslandsvin og hommahatara Páll Óskar hvetur Íslendinga til þess að senda nýleg ummæli Graham áfram á biskup Íslands "eða einhverja aðra grúppíu hans úr þjóðkirkjunni. 26. janúar 2016 10:45
Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00
Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16