Með meira en tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 20:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Hundraðasta þrenna Russell Westbrook kom í sigri á útivelli á móti Atlanta Hawks en hann var með 32 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum.Russell Westbrook notched his 100th career triple-double, recording 32 PTS, 12 REB, 12 AST to fuel the @okcthunder win on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/3dzwwiujjK — NBA.com/Stats (@nbastats) March 14, 2018 Westbrook kom inn í deildina á 2008-09 tímabilinu og síðan þá er hann ekki bara með miklu fleiri þrennur en aðrir leikmenn heldur líka miklu fleiri en öll lið. Westbrook er með tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið sem lið Cleveland Cavaliers. Russell er með 100 en allir leikmenn Cleveland hafa náð 44 þrennum á sama tíma. Svo koma lið Houston Rockets og Boston Celtics. Russell Westbrook er líka með fleiri þrennur en 23 af 29 liðum deildarinnar hafa náð frá upphafi.Since entering the league in 2008-09, Russell Westbrook has more than twice as many triple-doubles as any other FRANCHISE. He also has more than 23 of the other 29 active franchises do all-time. 100 - Westbrook 44 - Cavaliers 42 - Rockets 35 - Warriors 32 - Celtics — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 Russell Westbrook er ekki líklegur til að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var með þrennu að meðaltali í leik (31,6 stig - 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar) en hann er engu að síður með 25,3 stig, 9,6 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 68 leikjum sínum á þessari leiktíð. Russell Westbrook er eins og áður sagði fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær hundrað þrennum en hinir eru Oscar Robertson, Magic Johnson og Jason Kidd.Russell Westbrook becomes the 4th player in NBA history to reach 100 career triple-doubles. Oscar Robertson - 181 Magic Johnson - 138 Jason Kidd - 107 Russell Westbrook - 100 pic.twitter.com/oYaiFzs3m8 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 LeBron James var líka með þrennu í nótt og þetta var ekki í fyrsta sinn sem þeir kappar ná þrennu á sama kvöldi eins og sést hér fyrir neðan.Most triple-doubles on same day by duos in NBA history, per @EliasSports 13 - LeBron James & Russell Westbrook 6 - Magic Johnson & Larry Bird 6 - Oscar Robertson & Elgin Baylor 6 - Oscar Robertson & Wilt Chamberlain 6 - Oscar Robertson & Richie Guerin pic.twitter.com/NK3Rpw7C9l — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 NBA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Hundraðasta þrenna Russell Westbrook kom í sigri á útivelli á móti Atlanta Hawks en hann var með 32 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum.Russell Westbrook notched his 100th career triple-double, recording 32 PTS, 12 REB, 12 AST to fuel the @okcthunder win on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/3dzwwiujjK — NBA.com/Stats (@nbastats) March 14, 2018 Westbrook kom inn í deildina á 2008-09 tímabilinu og síðan þá er hann ekki bara með miklu fleiri þrennur en aðrir leikmenn heldur líka miklu fleiri en öll lið. Westbrook er með tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið sem lið Cleveland Cavaliers. Russell er með 100 en allir leikmenn Cleveland hafa náð 44 þrennum á sama tíma. Svo koma lið Houston Rockets og Boston Celtics. Russell Westbrook er líka með fleiri þrennur en 23 af 29 liðum deildarinnar hafa náð frá upphafi.Since entering the league in 2008-09, Russell Westbrook has more than twice as many triple-doubles as any other FRANCHISE. He also has more than 23 of the other 29 active franchises do all-time. 100 - Westbrook 44 - Cavaliers 42 - Rockets 35 - Warriors 32 - Celtics — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 Russell Westbrook er ekki líklegur til að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var með þrennu að meðaltali í leik (31,6 stig - 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar) en hann er engu að síður með 25,3 stig, 9,6 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 68 leikjum sínum á þessari leiktíð. Russell Westbrook er eins og áður sagði fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær hundrað þrennum en hinir eru Oscar Robertson, Magic Johnson og Jason Kidd.Russell Westbrook becomes the 4th player in NBA history to reach 100 career triple-doubles. Oscar Robertson - 181 Magic Johnson - 138 Jason Kidd - 107 Russell Westbrook - 100 pic.twitter.com/oYaiFzs3m8 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 LeBron James var líka með þrennu í nótt og þetta var ekki í fyrsta sinn sem þeir kappar ná þrennu á sama kvöldi eins og sést hér fyrir neðan.Most triple-doubles on same day by duos in NBA history, per @EliasSports 13 - LeBron James & Russell Westbrook 6 - Magic Johnson & Larry Bird 6 - Oscar Robertson & Elgin Baylor 6 - Oscar Robertson & Wilt Chamberlain 6 - Oscar Robertson & Richie Guerin pic.twitter.com/NK3Rpw7C9l — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018
NBA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum