Starfsmönnum á Herjólfi sagt upp Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2018 20:15 Herjólfur siglir milli lands og Eyja. Vísir/Vilhelm Hluta áhafnar Herjólfs hefur verið sagt upp störfum. Ástæðan er óvissa um hvort Eimskip muni koma að rekstarfyrirkomulagi nýrrar Vestmannaeyjarferju verði.Frá þessu er greint á vef Eyjar.net en þar staðfestir Gunnlaugur Geirsson, forstöðumaður ferjusiglinga hjá Eimskipi, sem rekur Herjólf, að nokkrir starfsmenn hafi fengið uppsagnarbréf. „Nýja ferjan á að sögn að koma í lok september og byrja að sigla í byrjun október og því núna aðeins 6 mánuðir í það,“ er haft eftir Gunnlaugi í frétt Eyjar.net. Enn hefur ekki verið ákveðið hvernig rekstarfyrirkomulag hinnar nýju ferju verður en Vestmannaeyjabær taka yfir rekstur ferjunnar eða koma í það minnsta meira að honum. Í febrúar sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja að niðurstaða yrði að vera komin í það mál í síðasta lagi í apríl, enda þurfi að ráða áhöfn og þjálfa starfslið. Kallar Gunnlaugur eftir því að niðurstaða fáist í málið og telur hann rétt að rekstrarfyrirkomulagið verði boðið út. „Þegar búið er að ákveða hve mikið á að sigla þ.e. fjölda ferða og viðbót á álagstímum, hve lengi hvern dag, gjaldskrá og fleira er útboð eina eðlilega leiðin og sú besta fyrir ríkið til að tryggja bestu nýtingu þess opinbera fjár sem í reksturinn á að fara,” er haft eftir Gunnlaugi í frétt Eyjar.net sem lesa má hér. Samgöngur Tengdar fréttir Íbúafundur í Eyjum: Langflestir vildu nafnið Herjólf á nýja ferju Fjölmennur íbúafundur var haldinn í Vestmannaeyjum í kvöld um samgöngur á sjó með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnar-og samgönguráðherra. 21. febrúar 2018 23:30 Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. 5. febrúar 2018 20:45 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
Hluta áhafnar Herjólfs hefur verið sagt upp störfum. Ástæðan er óvissa um hvort Eimskip muni koma að rekstarfyrirkomulagi nýrrar Vestmannaeyjarferju verði.Frá þessu er greint á vef Eyjar.net en þar staðfestir Gunnlaugur Geirsson, forstöðumaður ferjusiglinga hjá Eimskipi, sem rekur Herjólf, að nokkrir starfsmenn hafi fengið uppsagnarbréf. „Nýja ferjan á að sögn að koma í lok september og byrja að sigla í byrjun október og því núna aðeins 6 mánuðir í það,“ er haft eftir Gunnlaugi í frétt Eyjar.net. Enn hefur ekki verið ákveðið hvernig rekstarfyrirkomulag hinnar nýju ferju verður en Vestmannaeyjabær taka yfir rekstur ferjunnar eða koma í það minnsta meira að honum. Í febrúar sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja að niðurstaða yrði að vera komin í það mál í síðasta lagi í apríl, enda þurfi að ráða áhöfn og þjálfa starfslið. Kallar Gunnlaugur eftir því að niðurstaða fáist í málið og telur hann rétt að rekstrarfyrirkomulagið verði boðið út. „Þegar búið er að ákveða hve mikið á að sigla þ.e. fjölda ferða og viðbót á álagstímum, hve lengi hvern dag, gjaldskrá og fleira er útboð eina eðlilega leiðin og sú besta fyrir ríkið til að tryggja bestu nýtingu þess opinbera fjár sem í reksturinn á að fara,” er haft eftir Gunnlaugi í frétt Eyjar.net sem lesa má hér.
Samgöngur Tengdar fréttir Íbúafundur í Eyjum: Langflestir vildu nafnið Herjólf á nýja ferju Fjölmennur íbúafundur var haldinn í Vestmannaeyjum í kvöld um samgöngur á sjó með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnar-og samgönguráðherra. 21. febrúar 2018 23:30 Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. 5. febrúar 2018 20:45 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
Íbúafundur í Eyjum: Langflestir vildu nafnið Herjólf á nýja ferju Fjölmennur íbúafundur var haldinn í Vestmannaeyjum í kvöld um samgöngur á sjó með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnar-og samgönguráðherra. 21. febrúar 2018 23:30
Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. 5. febrúar 2018 20:45