Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 13:19 Frá kröfugöngu nemenda í Washington DC um helgina. Vísir/AFP Vopnaður nemandi sem særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland í dag, var skotinn til bana af öryggisverði í skólanum. Ein stúlka sem árásarmaðurinn skaut er í alvarlegu ástandi og einn drengur er sömuleiðis á sjúkrahúsi en þó minna særður. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að árásarmaðurinn hafi skotið á öryggisvörðinn en ekki hæft hann. Great Mills, þar sem árásin átti sér stað er í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna. Lögreglan sendi frá sér skilaboð á Twitter um leið og tilkynning barst um að foreldrar ættu ekki að fara í skólann. Þá segist lögreglan hafa náð tökum á ástandinu tiltölulega fljótt. Um 1.600 nemendur eru í skólanum, samkvæmt AP fréttaveitunni.There has been an incident at Great Mills High School. Parents please DO NOT respond to the school. Report to Leonardtown High School— St. Mary's Sheriff (@firstsheriff) March 20, 2018 Lögreglan segir að tveir táningar hefðu verið handteknir í síðasta mánuði fyrir að hóta skotárás og sömuleiðis hefði 39 ára maður verið handtekinn vegna svipaðs máls skömmu seinna. Eftir leit á heimili annars drengjanna fann lögreglan fjölda skotvopna. Nú undanfarið hafa nemendur víða um Bandaríkin tekið þátt í kröfugöngum og krefjast þess að lög um eign skotvopna yrðu hert. Það var gert í kjölfar þess að sautján létu lífið í skotárás í skola í Flórída í síðasta mánuði. Næstu helgi stendur til að halda kröfugöngur um öll Bandaríkin.Uppfært 15:45 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Vopnaður nemandi sem særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland í dag, var skotinn til bana af öryggisverði í skólanum. Ein stúlka sem árásarmaðurinn skaut er í alvarlegu ástandi og einn drengur er sömuleiðis á sjúkrahúsi en þó minna særður. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að árásarmaðurinn hafi skotið á öryggisvörðinn en ekki hæft hann. Great Mills, þar sem árásin átti sér stað er í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna. Lögreglan sendi frá sér skilaboð á Twitter um leið og tilkynning barst um að foreldrar ættu ekki að fara í skólann. Þá segist lögreglan hafa náð tökum á ástandinu tiltölulega fljótt. Um 1.600 nemendur eru í skólanum, samkvæmt AP fréttaveitunni.There has been an incident at Great Mills High School. Parents please DO NOT respond to the school. Report to Leonardtown High School— St. Mary's Sheriff (@firstsheriff) March 20, 2018 Lögreglan segir að tveir táningar hefðu verið handteknir í síðasta mánuði fyrir að hóta skotárás og sömuleiðis hefði 39 ára maður verið handtekinn vegna svipaðs máls skömmu seinna. Eftir leit á heimili annars drengjanna fann lögreglan fjölda skotvopna. Nú undanfarið hafa nemendur víða um Bandaríkin tekið þátt í kröfugöngum og krefjast þess að lög um eign skotvopna yrðu hert. Það var gert í kjölfar þess að sautján létu lífið í skotárás í skola í Flórída í síðasta mánuði. Næstu helgi stendur til að halda kröfugöngur um öll Bandaríkin.Uppfært 15:45
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54
Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. 12. mars 2018 10:01
Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44