Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 10:56 LeBron James reynir við eitt af 46 stigum sínum í leiknum Vísir/Getty Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. James skoraði 46 af 100 stigum Cleveland í leiknum og tók þar að auki 12 fáköst í leiknum. Hann setti tóninn strax í upphafi og setti fyrstu 16 stig Cleveland. Cleveland missti niður 18 stiga forystu í seinni hálfleik og Victor Oladipo hefði getað jafnað leikinn en þristur hanns geigaði þegar 27 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland fór með 100-97 sigur. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og leikur þrjú verður í Indianapolis á föstudagskvöld.LeBron James fuels the @cavs Game 2 win with 46 PTS, 12 REB, 5 AST and Cleveland evens the series at 1! #WhateverItTakes#NBAPlayoffspic.twitter.com/BkycAu8joP — NBA (@NBA) April 19, 2018 Houston Rockets er í vænlegri stöðu í Vesturdeildinni, sigur á Minnesota Timberwolves í nótt þýddi að Rockets leiðir einvígið 2-0. Heimamenn í Houston lentu undir í upphafi leiks en skoruðu 37 stig í öðrum leikhluta og gerðu þar með í raun út um leikinn, Minnesota náði ekki að ógna forystunni eftir það. Lokatölur urðu 102-82. Chris Paul var atkvæðamestur í liði Houston með 27 stig og Gerald Green skilaði 21 stigi af bekknum. James Harden, sem átti stórleik í fyrsta leiknum með 44 stig skoraði aðeins 12 stig í nótt.CP3 flips it WAY up in #PhantomCam! #Rocketspic.twitter.com/6GljUkdOTY — NBA (@NBA) April 19, 2018Gerald Green connects on 5 triples en route to 21 PTS off the bench for the @HoustonRockets in Game 2! #Rockets#NBAPlayoffspic.twitter.com/s4sJmwXpJD — NBA (@NBA) April 19, 2018 Nýliðinn Donovan Mitchell skoraði 28 stig og leiddi Utah Jazz til sigurs gegn Oklahoma City Thunder og Utah jafnaði þar með einvígið 1-1. Derrick Favors átti sinn besta leik í úrslitakeppninni á ferlinum með 20 stig og 16 fráköst og Ricky Rubio bætti öðrum 22 stigum við tölu Jazz.Paul George went behind his back and threw a pocket pass to Jerami Grant for tonight's #AssistOfTheNight! #ThunderUppic.twitter.com/S4xbrtzYSU — NBA (@NBA) April 19, 2018Ricky Rubio posts 22 PTS (postseason career-high 5 3PM), 7 REB, 9 AST in the @utahjazz Game 2 victory! #TakeNote#NBAPlayoffspic.twitter.com/LiTLucVkw5 — NBA (@NBA) April 19, 2018 NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. James skoraði 46 af 100 stigum Cleveland í leiknum og tók þar að auki 12 fáköst í leiknum. Hann setti tóninn strax í upphafi og setti fyrstu 16 stig Cleveland. Cleveland missti niður 18 stiga forystu í seinni hálfleik og Victor Oladipo hefði getað jafnað leikinn en þristur hanns geigaði þegar 27 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland fór með 100-97 sigur. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og leikur þrjú verður í Indianapolis á föstudagskvöld.LeBron James fuels the @cavs Game 2 win with 46 PTS, 12 REB, 5 AST and Cleveland evens the series at 1! #WhateverItTakes#NBAPlayoffspic.twitter.com/BkycAu8joP — NBA (@NBA) April 19, 2018 Houston Rockets er í vænlegri stöðu í Vesturdeildinni, sigur á Minnesota Timberwolves í nótt þýddi að Rockets leiðir einvígið 2-0. Heimamenn í Houston lentu undir í upphafi leiks en skoruðu 37 stig í öðrum leikhluta og gerðu þar með í raun út um leikinn, Minnesota náði ekki að ógna forystunni eftir það. Lokatölur urðu 102-82. Chris Paul var atkvæðamestur í liði Houston með 27 stig og Gerald Green skilaði 21 stigi af bekknum. James Harden, sem átti stórleik í fyrsta leiknum með 44 stig skoraði aðeins 12 stig í nótt.CP3 flips it WAY up in #PhantomCam! #Rocketspic.twitter.com/6GljUkdOTY — NBA (@NBA) April 19, 2018Gerald Green connects on 5 triples en route to 21 PTS off the bench for the @HoustonRockets in Game 2! #Rockets#NBAPlayoffspic.twitter.com/s4sJmwXpJD — NBA (@NBA) April 19, 2018 Nýliðinn Donovan Mitchell skoraði 28 stig og leiddi Utah Jazz til sigurs gegn Oklahoma City Thunder og Utah jafnaði þar með einvígið 1-1. Derrick Favors átti sinn besta leik í úrslitakeppninni á ferlinum með 20 stig og 16 fráköst og Ricky Rubio bætti öðrum 22 stigum við tölu Jazz.Paul George went behind his back and threw a pocket pass to Jerami Grant for tonight's #AssistOfTheNight! #ThunderUppic.twitter.com/S4xbrtzYSU — NBA (@NBA) April 19, 2018Ricky Rubio posts 22 PTS (postseason career-high 5 3PM), 7 REB, 9 AST in the @utahjazz Game 2 victory! #TakeNote#NBAPlayoffspic.twitter.com/LiTLucVkw5 — NBA (@NBA) April 19, 2018
NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum