JóiPé og Króli frumsýna nýtt myndband við lagið Þráhyggja Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2018 12:00 Stórglæsilegt myndband við lagið Þráhyggja. Rappararnir JóiPé og Króli gáfu út nýtt lag í dag en finna má það á væntanlegri plötu sem er á leiðinni frá þeim félögum. Þeir mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og var lagið Þráhyggja frumflutt í þættinum. Platan Afsakið hlé kemur út á miðvikudaginn og eru 17 lög á þeirri plötu. „Lagið fjallar í raun um pressuna að vera til. Stundum líður manni ekkert sérstaklega vel,“ segir Króli í Brennslunni í morgun. „Við ákváðum að fara í eitthvað nýtt á þessari plötu og á henni má finna ballöðu þar sem við báðir syngjum bara.“ Klukkan tólf á hádegi var síðan nýtt myndband við lagið frumsýnt og má sjá það myndband hér að neðan. Hér að neðan má síðan hlusta á viðtalið við þá félaga úr Brennslunni í morgun. Tengdar fréttir JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54 BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rappararnir JóiPé og Króli gáfu út nýtt lag í dag en finna má það á væntanlegri plötu sem er á leiðinni frá þeim félögum. Þeir mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og var lagið Þráhyggja frumflutt í þættinum. Platan Afsakið hlé kemur út á miðvikudaginn og eru 17 lög á þeirri plötu. „Lagið fjallar í raun um pressuna að vera til. Stundum líður manni ekkert sérstaklega vel,“ segir Króli í Brennslunni í morgun. „Við ákváðum að fara í eitthvað nýtt á þessari plötu og á henni má finna ballöðu þar sem við báðir syngjum bara.“ Klukkan tólf á hádegi var síðan nýtt myndband við lagið frumsýnt og má sjá það myndband hér að neðan. Hér að neðan má síðan hlusta á viðtalið við þá félaga úr Brennslunni í morgun.
Tengdar fréttir JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54 BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54
BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30