„Öskrandi þörf“ fyrir kvennaframboð Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2018 18:50 Þær Þóra Kristín Þórsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir hafa ásamt fleirum unnið að nýjum framboðslista kvenna síðustu vikur. Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. Þær segja mikla þörf í sérstakt kvennaframboð en engin ein kona verði í forsvari fyrir hópinn heldur verði fyrst og fremst einblínt á málefnin og jafnræði. Þær segja byggt verði á gildum kvennalistans og femínisma.Sjá einnig: Kvennaframboð býður fram í borginni Ein þeirra sem hefur undirbúið stofnun framboðsins undanfarnar vikur er Ólöf Magnúsdóttir. Hún segir ekki búið að raða niður á lista. „Við erum búnar að ákeða að það verður engin ein forkona í flokknum. Þetta verður jafnræðisflokkur. Við leggjum mikla áherslu á jöfnuð í samfélaginu og við ætlum að vera jafnar,“ segir Ólöf. Frestur til að skila inn framboðslista rennur út á hádegi þann 5. maí. Þóra Kristín Þórsdóttir sem tekur þátt í undirbúning flokksins segir nægjan tíma til stefnu. „Við ætlum að vinna öðruvísi, tímaramminn er fínn. Borgaraflokkurinn sýndi 1987 að þetta er ekkert endilega stuttur fyrirvari. Vika er langur tími í pólitík, við höfum allt með okkur,“ segir Þóra. Þær segja mikla eftirspurn með sérstöku kvennaframboði. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar,“ segir Ólöf að lokum. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. Þær segja mikla þörf í sérstakt kvennaframboð en engin ein kona verði í forsvari fyrir hópinn heldur verði fyrst og fremst einblínt á málefnin og jafnræði. Þær segja byggt verði á gildum kvennalistans og femínisma.Sjá einnig: Kvennaframboð býður fram í borginni Ein þeirra sem hefur undirbúið stofnun framboðsins undanfarnar vikur er Ólöf Magnúsdóttir. Hún segir ekki búið að raða niður á lista. „Við erum búnar að ákeða að það verður engin ein forkona í flokknum. Þetta verður jafnræðisflokkur. Við leggjum mikla áherslu á jöfnuð í samfélaginu og við ætlum að vera jafnar,“ segir Ólöf. Frestur til að skila inn framboðslista rennur út á hádegi þann 5. maí. Þóra Kristín Þórsdóttir sem tekur þátt í undirbúning flokksins segir nægjan tíma til stefnu. „Við ætlum að vinna öðruvísi, tímaramminn er fínn. Borgaraflokkurinn sýndi 1987 að þetta er ekkert endilega stuttur fyrirvari. Vika er langur tími í pólitík, við höfum allt með okkur,“ segir Þóra. Þær segja mikla eftirspurn með sérstöku kvennaframboði. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar,“ segir Ólöf að lokum.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32
Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45
Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45