Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 13:00 Philippe Coutinho. Vísir/Getty Ætli Philippe Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool til Barcelona í janúar? Brasilímaðurinn vildi ólmur fara til Barcelona í janúar en nú nokkrum mánuðum síðar er Liverpool komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar og Barcelona er úr leik. Philippe Coutinho gat reyndar ekki hjálpað Barcelona liðinu í útsláttarkeppninni því hann átti ekki spila með tveimur liðum á þessu Meistaradeildartímabili.Por cierto, Coutinho está a tres partidos del Liverpool de ser campeón de Europa. Es el único jugador de la plantilla del Barcelona que no ha sido eliminado hoy. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 10, 2018 Börsungar hefðu nauðsynlega þurft á brasilískri snilli frá Philippe Coutinho í gær þegar ekkert gekk hjá liðinu að brjóta niður varnarmúr Rómarliðsins. Barcelona þarf því enn á ný að sætta sig við það að detta út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta breytir því þó ekki að Philippe Coutinho getur enn orðið Evrópumeistari því Liverpool, eina liðið sem hann hefur spilað með í Meistaradeildinni í vetur, er enn með í keppninni. Liverpool komst áfram með því að slá út Manchester City samanlagt 5-1. Mótherjarnir í undanúrslitun gætu orðið Roma, Real Madrid eða Bayern Münhcen þó Sevilla og Juventus eigi enn möguleika á því á komast áfram í kvöld.When you leave Liverpool for Barcelona to WIN Champions League and end up going out of the tournament before them... pic.twitter.com/Bjuqt8nn42 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 10, 2018 Philippe Coutinho spilaði fimm leiki með Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir jól og var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í þeim leikjum. Philippe Coutinho ætti því að fá verðlaunapening fari svo að Liverpool fari alla leið og vinni Meistaradeildina í maí. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Ætli Philippe Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool til Barcelona í janúar? Brasilímaðurinn vildi ólmur fara til Barcelona í janúar en nú nokkrum mánuðum síðar er Liverpool komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar og Barcelona er úr leik. Philippe Coutinho gat reyndar ekki hjálpað Barcelona liðinu í útsláttarkeppninni því hann átti ekki spila með tveimur liðum á þessu Meistaradeildartímabili.Por cierto, Coutinho está a tres partidos del Liverpool de ser campeón de Europa. Es el único jugador de la plantilla del Barcelona que no ha sido eliminado hoy. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 10, 2018 Börsungar hefðu nauðsynlega þurft á brasilískri snilli frá Philippe Coutinho í gær þegar ekkert gekk hjá liðinu að brjóta niður varnarmúr Rómarliðsins. Barcelona þarf því enn á ný að sætta sig við það að detta út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta breytir því þó ekki að Philippe Coutinho getur enn orðið Evrópumeistari því Liverpool, eina liðið sem hann hefur spilað með í Meistaradeildinni í vetur, er enn með í keppninni. Liverpool komst áfram með því að slá út Manchester City samanlagt 5-1. Mótherjarnir í undanúrslitun gætu orðið Roma, Real Madrid eða Bayern Münhcen þó Sevilla og Juventus eigi enn möguleika á því á komast áfram í kvöld.When you leave Liverpool for Barcelona to WIN Champions League and end up going out of the tournament before them... pic.twitter.com/Bjuqt8nn42 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 10, 2018 Philippe Coutinho spilaði fimm leiki með Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir jól og var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í þeim leikjum. Philippe Coutinho ætti því að fá verðlaunapening fari svo að Liverpool fari alla leið og vinni Meistaradeildina í maí.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira