Buffon hættir hjá Juve en leggur ekki skóna á hilluna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. maí 2018 09:49 17 ára ferli Buffon hjá Juventus lýkur um næstu helgi. vísir/getty Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. „Þetta eru endalok yndislegrar ferðar sem ég hef verið svo lánsamur að njóta með fólki sem þykir vænt um mig. Ég gerði alltaf mitt besta fyrir félagið,“ sagði hinn fertugi Buffon á blaðamannafundinum. „Ég óttaðist alltaf að enda ferilinn með Juve sem leikmaður sem félagið varð að sætta sig við. Einhver sem væri orðinn of gamall og búinn að missa það. Ég er afar stoltur af því að hafa enn spilað vel fyrir Juventus eftir að ég varð fertugur og ég get labbað á brott og borið höfuðið hátt.“ Markvörðurinn ætlar að halda þeim möguleika að spila áfram opnum aðeins lengur og ljóst að mörg félög munu bera víurnar í hann á næstu dögum. Buffon hefur verið hjá Juventus í sautján ár en hann lék með Parma í sex ár þar á undan. Hann náði að spila 168 leiki fyrir Parma og mun spila leik númer 509 með Juve um næstu helgi. Hann er langleikjahæsti landsliðsmaður Ítalíu frá upphafi með 176 landsleiki. Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. „Þetta eru endalok yndislegrar ferðar sem ég hef verið svo lánsamur að njóta með fólki sem þykir vænt um mig. Ég gerði alltaf mitt besta fyrir félagið,“ sagði hinn fertugi Buffon á blaðamannafundinum. „Ég óttaðist alltaf að enda ferilinn með Juve sem leikmaður sem félagið varð að sætta sig við. Einhver sem væri orðinn of gamall og búinn að missa það. Ég er afar stoltur af því að hafa enn spilað vel fyrir Juventus eftir að ég varð fertugur og ég get labbað á brott og borið höfuðið hátt.“ Markvörðurinn ætlar að halda þeim möguleika að spila áfram opnum aðeins lengur og ljóst að mörg félög munu bera víurnar í hann á næstu dögum. Buffon hefur verið hjá Juventus í sautján ár en hann lék með Parma í sex ár þar á undan. Hann náði að spila 168 leiki fyrir Parma og mun spila leik númer 509 með Juve um næstu helgi. Hann er langleikjahæsti landsliðsmaður Ítalíu frá upphafi með 176 landsleiki.
Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira