Þúsundir verslana Starbucks loka í dag vegna þjálfunar í samskiptum kynþátta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 12:46 Starbucks hefur beðiðst afsökunar á atvikinu í Phladelphiu. Vísir/Getty Um átta þúsund verslunum kaffihúsakeðjunnar Starbucks munu loka í klukkutíma síðar í dag svo starfsmenn fyrirtækisins geti sótt námskeið í samskiptum kynþátta.Um 175 þúsund starfsmenn fyrirtækisins munu sitja námskeið í því hvernig koma eigi fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar.Námskeiðið er hluti af viðbrögðum stjórnenda Starbucks eftir að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir áStarbucks kaffihúsi í Philadelphiu í síðustu mánuði.Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum. Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. 17. apríl 2018 18:45 Menn sem voru handteknir á Starbucks fá einn dollara í skaðabætur Mennirnir tveir sem voru handteknir af lögreglumönnum á Starbucks-kaffihúsi á Fíladelfíu í síðasta mánuði hafa náð samkomulagi við yfirvöld í fylkinu um skaðabætur upp á einn dollara. 2. maí 2018 20:40 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Um átta þúsund verslunum kaffihúsakeðjunnar Starbucks munu loka í klukkutíma síðar í dag svo starfsmenn fyrirtækisins geti sótt námskeið í samskiptum kynþátta.Um 175 þúsund starfsmenn fyrirtækisins munu sitja námskeið í því hvernig koma eigi fram við fólk af mismunandi kynþáttum. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir kynþáttamismunun á kaffihúsum keðjunnar.Námskeiðið er hluti af viðbrögðum stjórnenda Starbucks eftir að tveir þeldökkir karlmenn voru handteknir áStarbucks kaffihúsi í Philadelphiu í síðustu mánuði.Mennirnir voru að bíða eftir vini sínum en starfsmenn kaffihússins hringdu á lögreglu til þess að láta vísa þeim út af staðnum.
Tengdar fréttir Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51 Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. 17. apríl 2018 18:45 Menn sem voru handteknir á Starbucks fá einn dollara í skaðabætur Mennirnir tveir sem voru handteknir af lögreglumönnum á Starbucks-kaffihúsi á Fíladelfíu í síðasta mánuði hafa náð samkomulagi við yfirvöld í fylkinu um skaðabætur upp á einn dollara. 2. maí 2018 20:40 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Biðjast afsökunar á að hafa sigað löggunni á svarta viðskiptavini Starfsmaður Starbucks hringdi á lögregluna þegar tveir blökkumenn sem biðu eftir vini sínum höfðu ekki pantað neitt. 15. apríl 2018 08:51
Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. 17. apríl 2018 18:45
Menn sem voru handteknir á Starbucks fá einn dollara í skaðabætur Mennirnir tveir sem voru handteknir af lögreglumönnum á Starbucks-kaffihúsi á Fíladelfíu í síðasta mánuði hafa náð samkomulagi við yfirvöld í fylkinu um skaðabætur upp á einn dollara. 2. maí 2018 20:40