Hækka verðmat sitt á Högum Kristinn Ingi Jónsson skrifar 25. maí 2018 06:00 Finnur Árnason, forstjóri Haga. Vísir/eyþór Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent hafa hækkað verðmat sitt á Högum um tólf prósent og telja hlutabréf verslanarisans undirverðlögð á markaði um 26 prósent. Í nýju verðmati Capacent, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er gengi bréfa Haga metið á 56,2 krónur á hlut en til samanburðar stóð gengi félagsins í 44,6 krónum á hlut við lokun markaða í gær. Bent er á að síðasta rekstrarár, sem lauk í febrúar, hafi aðallega einkennst af endurskipulagningu. Í kjölfar þeirrar vinnu megi búast við samdrætti í kostnaði og að kostnaður endurspegli meira tekjuþróun. Gera sérfræðingarnir ráð fyrir að rekstrarhagnaður Haga hækki hratt. Hann verði 3,8 milljarðar króna á yfirstandandi rekstrarári samanborið við 3,0 milljarða á síðasta rekstrarári. Þess má þó geta að rekstrarhagnaðurinn var 5,1 milljarður á rekstrarárinu 2016 til 2017. Capacent telur óvarlegt á þessari stundu að leggja mat á virði sameinaðs félags Haga og Olís, enda liggi fyrir að skilyrði samrunans verði íþyngjandi ef af honum verði. Sameiningin gæti þó aukið rekstrarhagnað og framlegð Haga um 40 til 50 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Viðsnúningur hjá Högum Viðsnúningur er hafinn hjá Högum eftir erfitt rekstrarár, segir í viðbrögðum IFS greiningar við uppgjöri fjórða ársfjórðungs. 17. maí 2018 08:00 Hagar tekjufærðu hluta endurgreiðslunnar frá íslenska ríkinu Hluti af þeim 157 milljónum króna, auk dráttarvaxta, sem ríkið var í nóvember í fyrra dæmt til þess að endurgreiða Högum vegna ólögmætrar gjaldtöku þess af innfluttum landbúnaðarvörum var tekjufærður á síðasta rekstrarfjórðungi smásölurisans sem lauk í febrúar. 18. maí 2018 06:00 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent hafa hækkað verðmat sitt á Högum um tólf prósent og telja hlutabréf verslanarisans undirverðlögð á markaði um 26 prósent. Í nýju verðmati Capacent, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er gengi bréfa Haga metið á 56,2 krónur á hlut en til samanburðar stóð gengi félagsins í 44,6 krónum á hlut við lokun markaða í gær. Bent er á að síðasta rekstrarár, sem lauk í febrúar, hafi aðallega einkennst af endurskipulagningu. Í kjölfar þeirrar vinnu megi búast við samdrætti í kostnaði og að kostnaður endurspegli meira tekjuþróun. Gera sérfræðingarnir ráð fyrir að rekstrarhagnaður Haga hækki hratt. Hann verði 3,8 milljarðar króna á yfirstandandi rekstrarári samanborið við 3,0 milljarða á síðasta rekstrarári. Þess má þó geta að rekstrarhagnaðurinn var 5,1 milljarður á rekstrarárinu 2016 til 2017. Capacent telur óvarlegt á þessari stundu að leggja mat á virði sameinaðs félags Haga og Olís, enda liggi fyrir að skilyrði samrunans verði íþyngjandi ef af honum verði. Sameiningin gæti þó aukið rekstrarhagnað og framlegð Haga um 40 til 50 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Viðsnúningur hjá Högum Viðsnúningur er hafinn hjá Högum eftir erfitt rekstrarár, segir í viðbrögðum IFS greiningar við uppgjöri fjórða ársfjórðungs. 17. maí 2018 08:00 Hagar tekjufærðu hluta endurgreiðslunnar frá íslenska ríkinu Hluti af þeim 157 milljónum króna, auk dráttarvaxta, sem ríkið var í nóvember í fyrra dæmt til þess að endurgreiða Högum vegna ólögmætrar gjaldtöku þess af innfluttum landbúnaðarvörum var tekjufærður á síðasta rekstrarfjórðungi smásölurisans sem lauk í febrúar. 18. maí 2018 06:00 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Viðsnúningur hjá Högum Viðsnúningur er hafinn hjá Högum eftir erfitt rekstrarár, segir í viðbrögðum IFS greiningar við uppgjöri fjórða ársfjórðungs. 17. maí 2018 08:00
Hagar tekjufærðu hluta endurgreiðslunnar frá íslenska ríkinu Hluti af þeim 157 milljónum króna, auk dráttarvaxta, sem ríkið var í nóvember í fyrra dæmt til þess að endurgreiða Högum vegna ólögmætrar gjaldtöku þess af innfluttum landbúnaðarvörum var tekjufærður á síðasta rekstrarfjórðungi smásölurisans sem lauk í febrúar. 18. maí 2018 06:00