Spectrum efnir til tónlistarveislu Magnús Guðmundsson skrifar 24. maí 2018 08:00 Spectrum í Hörpu. Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Spectrum vakti athygli í Kórum Íslands fyrir að velja sér krefjandi útsetningar eftir ýmsa þekktustu tónsmiði samtímans. Hópurinn er saman settur af fólki á ólíkum aldri og úr mjög ólíkum áttum. Spectrum hefur markað sér ákveðna sérstöðu með fjölbreyttu lagavali og frumlegum sviðsetningum en stjórnandi er Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Á dagskránni að þessu sinni verða lög sem eru í senn mögnuð, fögur og brjáluð á borð við Mad World sem Tears for Fears gerði frægt og Far over the Misty Mountains (úr The Hobbit) og svo perlur eins og Underneath the Stars, Glow, Let it be og Bésame mucho. Tónskáld og útsetjarar á borð við Eric Whitacre, Eric Esenvalds og Morten Lauridsen eru ríkjandi í lagavalinu. Lög úr smiðju íslenskra tónskálda toppa svo veisluna. Með Spectrum munu þjóðþekktir hljóðfæraleikarar mynda latin band, en það eru Vignir Þór Stefánsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa, Ársæll Másson á gítar og Þorvaldur Ingveldarson á slagverk.Hér fyrir neðan má sjá atriði úr Kórum Íslands þar sem sagt er frá Spectrum og kórinn flytur lagið Viva la vida. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Spectrum vakti athygli í Kórum Íslands fyrir að velja sér krefjandi útsetningar eftir ýmsa þekktustu tónsmiði samtímans. Hópurinn er saman settur af fólki á ólíkum aldri og úr mjög ólíkum áttum. Spectrum hefur markað sér ákveðna sérstöðu með fjölbreyttu lagavali og frumlegum sviðsetningum en stjórnandi er Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Á dagskránni að þessu sinni verða lög sem eru í senn mögnuð, fögur og brjáluð á borð við Mad World sem Tears for Fears gerði frægt og Far over the Misty Mountains (úr The Hobbit) og svo perlur eins og Underneath the Stars, Glow, Let it be og Bésame mucho. Tónskáld og útsetjarar á borð við Eric Whitacre, Eric Esenvalds og Morten Lauridsen eru ríkjandi í lagavalinu. Lög úr smiðju íslenskra tónskálda toppa svo veisluna. Með Spectrum munu þjóðþekktir hljóðfæraleikarar mynda latin band, en það eru Vignir Þór Stefánsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa, Ársæll Másson á gítar og Þorvaldur Ingveldarson á slagverk.Hér fyrir neðan má sjá atriði úr Kórum Íslands þar sem sagt er frá Spectrum og kórinn flytur lagið Viva la vida.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira