Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2018 12:22 Abbott stofnaði sveitina Hellyeah eftir að bróðir hans var myrtur á tónleikum árið 2005. Vísir/Getty Vinnie Paul, trommuleikari og annar stofnenda þungarokkssveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Sveitin tilkynnti um andlát hans á Facebook-síðu sinni í dag en ekki kom fram hvert banamein hans var. Paul hét réttu nafni Vincent Paul Abbott. Hann stofnaði Pantera árið 1981 ásamt bróður sínum „Dimebag“ Darrell Abbott. Sveitin hlaut fjórar tilnefningar til Grammy-verðlauna á ferlinum en hún lagði upp laupana árið 2003. Bræðurnir stofnuðu saman hljómsveitina Damageplan árið 2004. Það var á tónleikum þeirrar sveitar sem byssumaður skaut Darrell Abbott og þrjá aðra til bana árið 2005. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vinnie Paul, trommuleikari og annar stofnenda þungarokkssveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Sveitin tilkynnti um andlát hans á Facebook-síðu sinni í dag en ekki kom fram hvert banamein hans var. Paul hét réttu nafni Vincent Paul Abbott. Hann stofnaði Pantera árið 1981 ásamt bróður sínum „Dimebag“ Darrell Abbott. Sveitin hlaut fjórar tilnefningar til Grammy-verðlauna á ferlinum en hún lagði upp laupana árið 2003. Bræðurnir stofnuðu saman hljómsveitina Damageplan árið 2004. Það var á tónleikum þeirrar sveitar sem byssumaður skaut Darrell Abbott og þrjá aðra til bana árið 2005.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira