Bein útsending: Samgönguþing 2018 Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. júní 2018 12:15 Þingið er lokaskref í samráðsferli við gerð stefnumótandi samgönguáætlunar 2019-2033. Fréttablaðið/Ernir Samgönguþing 2018 verður haldið á Hótel Sögu í Reykjavík (Súlnasal) í dag klukkan 13-16.30. Á þinginu, sem er lokaskref í samráðsferli við gerð stefnumótandi samgönguáætlunar 2019-2033, verður fjallað um helstu áherslur í áætluninni, framkvæmdir og fjármögnun, almenningssamgöngur, umferðaröryggi og hlutverk upplýsingatækninnar í framtíðarsamgöngum. Frummælendur fjalla um hvert málefni og í kjölfarið verða umræður með þátttöku sérfræðinga á viðkomandi sviði, ásamt fyrirspurnum úr sal. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinni útsendingu hér fyrir neðan.Dagskrá Samgönguþings 201813:00 Setning Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Samgönguáætlun 2019-2033 - staða og helstu áherslur Þórunn Egilsdóttir, formaður samgönguráðs13:20 Framkvæmdir Áskoranir, framkvæmdir og fjármögnun Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Skattstofnar ökutækja og eldsneytis – framtíðaráskoranir Benedikt S. Benediktsson, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Umræður: Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA, og Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB 14:20 Kaffihlé14:40 Þjónusta Almenningssamgöngur - ávinningur af heildstæðri stefnu Árni Freyr Stefánsson, verkfræðingur hjá Mannviti Umræður: Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, Páll S. Brynjarsson, framkvæmdastjóri SSV, og Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar15:20 Öryggi Umferðaröryggi og samfélagslegur kostnaður Berglind Hallgrímsdóttir, umferðarverkfræðingur hjá Eflu Ástandið í umferðinni og ávinningur af sýnilegu eftirliti Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi Umræður: Sigríður Vala Halldórsdóttir, forstöðumaður hagdeildar hjá Sjóvá, og Haraldur Sigþórsson, verkfræðingur16:00 Tækni Upplýsingatækni, iðnbylting og samgöngur: Hvaða möguleikar skapast í samgöngum með nýrri tækni 4. iðnbyltingarinnar Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík Umræður: Lilja G. Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Viaplan, og Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar 16:30 Léttara hjal með Sóla Hólm, þinglok og léttar veitingar Þingstjóri: Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri. Samgöngur Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Sjá meira
Samgönguþing 2018 verður haldið á Hótel Sögu í Reykjavík (Súlnasal) í dag klukkan 13-16.30. Á þinginu, sem er lokaskref í samráðsferli við gerð stefnumótandi samgönguáætlunar 2019-2033, verður fjallað um helstu áherslur í áætluninni, framkvæmdir og fjármögnun, almenningssamgöngur, umferðaröryggi og hlutverk upplýsingatækninnar í framtíðarsamgöngum. Frummælendur fjalla um hvert málefni og í kjölfarið verða umræður með þátttöku sérfræðinga á viðkomandi sviði, ásamt fyrirspurnum úr sal. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinni útsendingu hér fyrir neðan.Dagskrá Samgönguþings 201813:00 Setning Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Samgönguáætlun 2019-2033 - staða og helstu áherslur Þórunn Egilsdóttir, formaður samgönguráðs13:20 Framkvæmdir Áskoranir, framkvæmdir og fjármögnun Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Skattstofnar ökutækja og eldsneytis – framtíðaráskoranir Benedikt S. Benediktsson, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Umræður: Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA, og Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB 14:20 Kaffihlé14:40 Þjónusta Almenningssamgöngur - ávinningur af heildstæðri stefnu Árni Freyr Stefánsson, verkfræðingur hjá Mannviti Umræður: Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, Páll S. Brynjarsson, framkvæmdastjóri SSV, og Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar15:20 Öryggi Umferðaröryggi og samfélagslegur kostnaður Berglind Hallgrímsdóttir, umferðarverkfræðingur hjá Eflu Ástandið í umferðinni og ávinningur af sýnilegu eftirliti Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi Umræður: Sigríður Vala Halldórsdóttir, forstöðumaður hagdeildar hjá Sjóvá, og Haraldur Sigþórsson, verkfræðingur16:00 Tækni Upplýsingatækni, iðnbylting og samgöngur: Hvaða möguleikar skapast í samgöngum með nýrri tækni 4. iðnbyltingarinnar Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík Umræður: Lilja G. Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Viaplan, og Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar 16:30 Léttara hjal með Sóla Hólm, þinglok og léttar veitingar Þingstjóri: Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri.
Samgöngur Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Sjá meira