Ósýnilega höndin á þingi Benedikt Bóas skrifar 5. júlí 2018 07:00 Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Annar minn maður, GVA eða Gunnar V. Andrésson, hefur verið óþreytandi að benda á hvernig þrengt hefur verið að starfi blaðamanna og ljósmyndara. Það er áhugavert að hlusta á GVA því hann byrjaði jú að taka myndir nánast áður en elstu menn muna. Hann hefur því lifað tímana tvenna. Hann bendir meðal annars á að löggjafinn sé orðinn óþolandi. Það er nefnilega löngu byrjuð að myndast gífurleg gjá á milli þeirra sem telja sig vera opinbera starfsmenn og þeirra sem eiga að segja fréttir til hinna. Lögreglan svarar ekki lengur í símann til að svara spurningum heldur senda frá sér tilkynningar. Bannað er að mynda í réttarsal og á Alþingi og ef það er eldgos þá má ekki fara að skrásetja söguna. Vísindamenn mega það en ekki Ragnar Axelsson, RAX-i, sem hefur myndað öll eldsumbrot á landinu undanfarna áratugi. Þetta er bara brotabrot af öllu því rugli sem fjölmiðlamenn lenda í þegar kemur að opinberum starfsmönnum. Það er pirringur meðal fjölmiðlamanna með alþingisfólk. GVA sagði það sjálfur. Alþingishúsið er orðið vondur staður að koma í. Alþingismenn og konur eru að byggja sér risastóran fílabeinsturn og sjá ekki lengur niður. Komnir úr öllum takt við samfélagið. Það var jú dýralæknir ráðinn í Vegagerðina. „Það er komin einhver ósýnileg hönd, sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ sagði GVA í viðtali í þessu blaði fyrir tveimur árum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Benedikt Bóas Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Annar minn maður, GVA eða Gunnar V. Andrésson, hefur verið óþreytandi að benda á hvernig þrengt hefur verið að starfi blaðamanna og ljósmyndara. Það er áhugavert að hlusta á GVA því hann byrjaði jú að taka myndir nánast áður en elstu menn muna. Hann hefur því lifað tímana tvenna. Hann bendir meðal annars á að löggjafinn sé orðinn óþolandi. Það er nefnilega löngu byrjuð að myndast gífurleg gjá á milli þeirra sem telja sig vera opinbera starfsmenn og þeirra sem eiga að segja fréttir til hinna. Lögreglan svarar ekki lengur í símann til að svara spurningum heldur senda frá sér tilkynningar. Bannað er að mynda í réttarsal og á Alþingi og ef það er eldgos þá má ekki fara að skrásetja söguna. Vísindamenn mega það en ekki Ragnar Axelsson, RAX-i, sem hefur myndað öll eldsumbrot á landinu undanfarna áratugi. Þetta er bara brotabrot af öllu því rugli sem fjölmiðlamenn lenda í þegar kemur að opinberum starfsmönnum. Það er pirringur meðal fjölmiðlamanna með alþingisfólk. GVA sagði það sjálfur. Alþingishúsið er orðið vondur staður að koma í. Alþingismenn og konur eru að byggja sér risastóran fílabeinsturn og sjá ekki lengur niður. Komnir úr öllum takt við samfélagið. Það var jú dýralæknir ráðinn í Vegagerðina. „Það er komin einhver ósýnileg hönd, sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ sagði GVA í viðtali í þessu blaði fyrir tveimur árum.
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun