Fá skólavist í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2018 06:00 Andri Fannar Ágústsson er sonur Bjargar. Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Í Fréttablaðinu þann 8. júní var sagt frá því að óvissa ríkti skólavist drengjanna tveggja. Holtaskóli gat ekki tekið við þeim þar sem enginn kennari sem kann táknmál kenndi við skólann. Þá gátu skólar í Reykjavík ekki tekið við þeim. Annar drengurinn er á leið í níunda bekk en hinn í tíunda. „Þeir verða fjóra daga vikunnar í skóla á Samskiptamiðstöðinni og einn dag í viku í Holtaskóla,“ segir Björg Hafsteinsdóttir, móðir annars drengsins. Þeir munu vera í matreiðslu, sundi, íþróttum og verkgreinum í Holtaskóla en bóklegt nám verður í Samskiptamiðstöðinni. Að sögn Bjargar verða drengirnir að óbreyttu þeir einu sem læra í Samskiptamiðstöðinni. Hún viti hins vegar til þess að fleiri foreldrar heyrnarlausra barna hafi hug á að börn þeirra fái þar menntun. Drengirnir fá menntun þar að minnsta kosti næstu tvö árin meðan þeir ljúka grunnskólanámi. „Fyrir mér er þetta fyrsti vísirinn að því að það komi aftur skóli fyrir heyrnarlausa. Börnin eru oft félagslega einangruð í almennum skólum og geta illa verið þar því þar eru fáir, ef einhverjir, sem þau geta talað við. Vonandi verður þessu haldið áfram,“ segir Björg. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Í Fréttablaðinu þann 8. júní var sagt frá því að óvissa ríkti skólavist drengjanna tveggja. Holtaskóli gat ekki tekið við þeim þar sem enginn kennari sem kann táknmál kenndi við skólann. Þá gátu skólar í Reykjavík ekki tekið við þeim. Annar drengurinn er á leið í níunda bekk en hinn í tíunda. „Þeir verða fjóra daga vikunnar í skóla á Samskiptamiðstöðinni og einn dag í viku í Holtaskóla,“ segir Björg Hafsteinsdóttir, móðir annars drengsins. Þeir munu vera í matreiðslu, sundi, íþróttum og verkgreinum í Holtaskóla en bóklegt nám verður í Samskiptamiðstöðinni. Að sögn Bjargar verða drengirnir að óbreyttu þeir einu sem læra í Samskiptamiðstöðinni. Hún viti hins vegar til þess að fleiri foreldrar heyrnarlausra barna hafi hug á að börn þeirra fái þar menntun. Drengirnir fá menntun þar að minnsta kosti næstu tvö árin meðan þeir ljúka grunnskólanámi. „Fyrir mér er þetta fyrsti vísirinn að því að það komi aftur skóli fyrir heyrnarlausa. Börnin eru oft félagslega einangruð í almennum skólum og geta illa verið þar því þar eru fáir, ef einhverjir, sem þau geta talað við. Vonandi verður þessu haldið áfram,“ segir Björg.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira