Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. júlí 2018 20:00 Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mest um lífskjör á efri árum og því væri ákjósanlegt að samræma reglur um þá svo fólk eigi auðveldar með að bera þá saman, segir Gylfi Magnússon skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða. Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum og því væri ákjósanlegt að samræma reglur um þá svo fólk eigi auðveldar með að bera þá saman, segir skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða. Fjármálaeftirlitiðætlar að samræma reglur um uppgjör lífeyrissjóða ef tilefni verður til. Langtíma ávöxtunartölur skyldulífeyrissjóða hafa verið til umfjöllunar á 20 ára, 25 og 30 ára tímabilum. Sjóðirnir reikna hins vegar ekki allir tölurnar eins út þannig að samanburður er ekki nákvæmur. Fjármálaeftirlitið setur reglur um þetta. Í svari þaðan segir. „Lífeyrissjóðir gera allir upp eftir sömu reglum, en það getur verið mismunandi hvort þeir meti skuldabréf sem þeir ætla að eiga þar til það er að fullu uppgreitt á kostnaðarverði eða gangvirði. Þetta hefur áhrif á stærðir við útreikning á ávöxtun og samanburð á sjóðum og því getur verið erfitt er að bera ávöxtunartölur saman.“ Þá kemur fram að: „ Telji Fjármálaeftirlitið tilefni til mun það taka til skoðunar hvort rétt sé að breyta núverandi reglum um ársreikninga lífeyrissjóða.“ Gylfi Magnússon dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða síðastliðinn 20 ár segir ákjósanlegt að samræma aðferðirnar svo hægt sé að bera saman tölurnar á óyggjandi hátt. Þá þurfi að draga betur fram hvaða árangri þeir hafi náð í eignastýringu, ávöxtun og hvaða áhættu þeir hafi tekið. Þá sé nauðsynlegt að auka gagnsæi varðandi ávöxtunartölur. „Fyrir einstaklinga er þetta sá þáttur sem ræður hvað mestu um lífskjör á eldri árum,“ segir hann. Bæði Almenni lífeyrissjóðurinn og Frjálsi hafa gert athugasemd við útreikning Gylfa um ávöxtun. Um það segir Gylfi: „Þær tölur sem ég fékk voru um margt svipaðar og FME fékk þannig að það kom mér ekki á óvart. En ef lífeyrissjóðirnir eru sjálfir með aðrar tölur þarf að setjast yfir það með opnum huga.“ Viðskipti Tengdar fréttir Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00 Samræma þarf uppgjörsaðferðir lífeyrissjóða til að gera ávöxtunartölur þeirra samanburðahæfar Lífeyrissjóðir nota mismunandi uppgjörsaðferðir sem gerir samanburð erfiðan og getur haft mikil áhrif á hvaða ávöxtuntölur þeirra. Framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins segir langtímaávöxtun sjóðsins hærri en kemur fram í nýlegri skýrslu. 25. júlí 2018 19:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum og því væri ákjósanlegt að samræma reglur um þá svo fólk eigi auðveldar með að bera þá saman, segir skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða. Fjármálaeftirlitiðætlar að samræma reglur um uppgjör lífeyrissjóða ef tilefni verður til. Langtíma ávöxtunartölur skyldulífeyrissjóða hafa verið til umfjöllunar á 20 ára, 25 og 30 ára tímabilum. Sjóðirnir reikna hins vegar ekki allir tölurnar eins út þannig að samanburður er ekki nákvæmur. Fjármálaeftirlitið setur reglur um þetta. Í svari þaðan segir. „Lífeyrissjóðir gera allir upp eftir sömu reglum, en það getur verið mismunandi hvort þeir meti skuldabréf sem þeir ætla að eiga þar til það er að fullu uppgreitt á kostnaðarverði eða gangvirði. Þetta hefur áhrif á stærðir við útreikning á ávöxtun og samanburð á sjóðum og því getur verið erfitt er að bera ávöxtunartölur saman.“ Þá kemur fram að: „ Telji Fjármálaeftirlitið tilefni til mun það taka til skoðunar hvort rétt sé að breyta núverandi reglum um ársreikninga lífeyrissjóða.“ Gylfi Magnússon dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða síðastliðinn 20 ár segir ákjósanlegt að samræma aðferðirnar svo hægt sé að bera saman tölurnar á óyggjandi hátt. Þá þurfi að draga betur fram hvaða árangri þeir hafi náð í eignastýringu, ávöxtun og hvaða áhættu þeir hafi tekið. Þá sé nauðsynlegt að auka gagnsæi varðandi ávöxtunartölur. „Fyrir einstaklinga er þetta sá þáttur sem ræður hvað mestu um lífskjör á eldri árum,“ segir hann. Bæði Almenni lífeyrissjóðurinn og Frjálsi hafa gert athugasemd við útreikning Gylfa um ávöxtun. Um það segir Gylfi: „Þær tölur sem ég fékk voru um margt svipaðar og FME fékk þannig að það kom mér ekki á óvart. En ef lífeyrissjóðirnir eru sjálfir með aðrar tölur þarf að setjast yfir það með opnum huga.“
Viðskipti Tengdar fréttir Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00 Samræma þarf uppgjörsaðferðir lífeyrissjóða til að gera ávöxtunartölur þeirra samanburðahæfar Lífeyrissjóðir nota mismunandi uppgjörsaðferðir sem gerir samanburð erfiðan og getur haft mikil áhrif á hvaða ávöxtuntölur þeirra. Framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins segir langtímaávöxtun sjóðsins hærri en kemur fram í nýlegri skýrslu. 25. júlí 2018 19:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00
Samræma þarf uppgjörsaðferðir lífeyrissjóða til að gera ávöxtunartölur þeirra samanburðahæfar Lífeyrissjóðir nota mismunandi uppgjörsaðferðir sem gerir samanburð erfiðan og getur haft mikil áhrif á hvaða ávöxtuntölur þeirra. Framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins segir langtímaávöxtun sjóðsins hærri en kemur fram í nýlegri skýrslu. 25. júlí 2018 19:30