Baggalútur gefur út Sorrí með mig Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2018 11:30 Baggalútar þegar sveitin lék fyrir fullu húsi á jólatónleikum sínum árið 2014. vísir/ernir Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Lagið ber nafnið Sorrí með mig og tala meðlimir sveitarinnar um að lagið sé einstaklega áheyrilegt. Lagið er eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Pálsson og Karl Sigurðsson flytja lagið ásamt fríðu föruneyti. Baggalútur gaf út sína fyrstu plötu árið 2005 en það eru jólatónleikar þeirra í Háskólabíó sem sveitin er helst þekkt fyrir í dag. Hópurinn vakti fyrst athygli hér á landi þegar þeir stofnuðu vefsíðuna Baggalútur.is árið 2001. Hér að neðan má hlusta nýja lagið. Tónlist Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45 Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31 Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00 Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Lagið ber nafnið Sorrí með mig og tala meðlimir sveitarinnar um að lagið sé einstaklega áheyrilegt. Lagið er eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Pálsson og Karl Sigurðsson flytja lagið ásamt fríðu föruneyti. Baggalútur gaf út sína fyrstu plötu árið 2005 en það eru jólatónleikar þeirra í Háskólabíó sem sveitin er helst þekkt fyrir í dag. Hópurinn vakti fyrst athygli hér á landi þegar þeir stofnuðu vefsíðuna Baggalútur.is árið 2001. Hér að neðan má hlusta nýja lagið.
Tónlist Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45 Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31 Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00 Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45
Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31
Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00
Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45