Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Einar Sigurvinsson skrifar 1. ágúst 2018 18:11 Björgvin Karl Guðmundsson. Vísir/Daníel Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. Björgvin hefur byrjar heimsleikana af krafti. Hann var í 6. sæti í fyrstu grein leikanna og í annarri greininni, þar sem keppendur reyndu að vera fyrstir að ljúka 30 „muscle-ups“ var Björgvin Karl í 10. sæti. Logan Collins sigraði greinina með yfirburðum en hann kláraði 30 „muscle-ups“ á einni mínútu og 46 sekúndum. Zeke Grove var í 2. sæti og sigurvegari leikanna síðustu tvö ár, Mathew Fraser, varð í 3. sæti á tveimur mínútum. Björgvin Karl var á tímanum 2:16.87. Frederick Aegidius, maður Anníe Mistar, var í 23. sæti á 2:49.22. Í kvennaflokki var Sara Sigmundsdóttir í 14. sæti á 3:52.22, en hún var aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem var í 15. sæti. Anníe Mist Þórisdóttir var í 18. sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir varð í 20. sæti. Að tveimur greinum loknum eru Adrian Mundwiler og Mathew Fraser jafnir að stigum í 1. og 2. sæti, Björgvin Karl er í 6. sæti og Frederick Aegidius er í 14. sæti. Laura Horvath er efst í kvennaflokki og sigurvegarinn frá því í fyrra, Tia-Clair Toomey er í 2. sæti. Katrín Tanja er í 6. sæti, Anníe Mist er í 8. sæti, Oddrún Eik í 16. sæti og Sara Sigmundsdóttir í 20. sæti.Three men almost went unbroken on 30 muscle ups! With one more heat remaining, will anyone pull this off? pic.twitter.com/uSqAoYBDmo — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 1, 2018 CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. Björgvin hefur byrjar heimsleikana af krafti. Hann var í 6. sæti í fyrstu grein leikanna og í annarri greininni, þar sem keppendur reyndu að vera fyrstir að ljúka 30 „muscle-ups“ var Björgvin Karl í 10. sæti. Logan Collins sigraði greinina með yfirburðum en hann kláraði 30 „muscle-ups“ á einni mínútu og 46 sekúndum. Zeke Grove var í 2. sæti og sigurvegari leikanna síðustu tvö ár, Mathew Fraser, varð í 3. sæti á tveimur mínútum. Björgvin Karl var á tímanum 2:16.87. Frederick Aegidius, maður Anníe Mistar, var í 23. sæti á 2:49.22. Í kvennaflokki var Sara Sigmundsdóttir í 14. sæti á 3:52.22, en hún var aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem var í 15. sæti. Anníe Mist Þórisdóttir var í 18. sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir varð í 20. sæti. Að tveimur greinum loknum eru Adrian Mundwiler og Mathew Fraser jafnir að stigum í 1. og 2. sæti, Björgvin Karl er í 6. sæti og Frederick Aegidius er í 14. sæti. Laura Horvath er efst í kvennaflokki og sigurvegarinn frá því í fyrra, Tia-Clair Toomey er í 2. sæti. Katrín Tanja er í 6. sæti, Anníe Mist er í 8. sæti, Oddrún Eik í 16. sæti og Sara Sigmundsdóttir í 20. sæti.Three men almost went unbroken on 30 muscle ups! With one more heat remaining, will anyone pull this off? pic.twitter.com/uSqAoYBDmo — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 1, 2018
CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira