PSG keypti fyrirliða þýska 21 árs landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:30 Thilo Kehrer. Vísir/Getty Thilo Kehrer er nýjasti leikmaður franska stórliðsins Paris Saint Germain sem keypti þýska varnarmanninn í dag. PSG borgaði Schalke 37 milljónir evra fyrir þenann 21 árs gamla varnarmann og leikmaðurinn skrifaði í kjölfarið undir fimm ára samning. Thilo Kehrer hefur vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Schalke og þá er hann einnig fyrirliði þýska 21 árs landsliðsins. Með hann í fararbroddi náði Schalke 04 öðru sætinu í þýsku deildinni á síðustu leiktíð. „Allir í Evrópu vita hversu öflugt og spennandi Paris St-Germain verkefnið er,“ sagði Thilo Kehrer við heimasíðu Paris Saint Germain. „Það er með mikilli ánægju og af miklum metnaði sem ég skrifa undir hjá Paris Saint-Germain í dag. Ég gæti ekki hugsað mér betra félag til að hjálpa mér við að ná markmiðum mínum í fótboltanum,“ sagði Thilo Kehrer.@KehrerThilo : "Nulle part ailleurs, je ne pouvais imaginer trouver un meilleur club pour poursuivre ma progression et atteindre mes objectifs."#WillkommenKehrerhttps://t.co/gwGb22wzba — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 16, 2018Thilo Kehrer skoraði 4 mörk í 59 leikjum með Schalke í öllum keppnum. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur bæði spilað í vörninni sem og inná miðjunni. „Nokkur stór félög voru að eltast við undirskrift hans en hann valdi Paris Saint-Germain,“ sagði Nasser Al-Khelaïfi, stjórnarformaður PSG.La traditionnelle visite médicale pour notre nouvelle recrue, @KehrerThilo#WillkommenKehrerpic.twitter.com/9UD46jlTaB — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 16, 2018 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira
Thilo Kehrer er nýjasti leikmaður franska stórliðsins Paris Saint Germain sem keypti þýska varnarmanninn í dag. PSG borgaði Schalke 37 milljónir evra fyrir þenann 21 árs gamla varnarmann og leikmaðurinn skrifaði í kjölfarið undir fimm ára samning. Thilo Kehrer hefur vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Schalke og þá er hann einnig fyrirliði þýska 21 árs landsliðsins. Með hann í fararbroddi náði Schalke 04 öðru sætinu í þýsku deildinni á síðustu leiktíð. „Allir í Evrópu vita hversu öflugt og spennandi Paris St-Germain verkefnið er,“ sagði Thilo Kehrer við heimasíðu Paris Saint Germain. „Það er með mikilli ánægju og af miklum metnaði sem ég skrifa undir hjá Paris Saint-Germain í dag. Ég gæti ekki hugsað mér betra félag til að hjálpa mér við að ná markmiðum mínum í fótboltanum,“ sagði Thilo Kehrer.@KehrerThilo : "Nulle part ailleurs, je ne pouvais imaginer trouver un meilleur club pour poursuivre ma progression et atteindre mes objectifs."#WillkommenKehrerhttps://t.co/gwGb22wzba — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 16, 2018Thilo Kehrer skoraði 4 mörk í 59 leikjum með Schalke í öllum keppnum. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur bæði spilað í vörninni sem og inná miðjunni. „Nokkur stór félög voru að eltast við undirskrift hans en hann valdi Paris Saint-Germain,“ sagði Nasser Al-Khelaïfi, stjórnarformaður PSG.La traditionnelle visite médicale pour notre nouvelle recrue, @KehrerThilo#WillkommenKehrerpic.twitter.com/9UD46jlTaB — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 16, 2018
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira