Íslenska skíðalandsliðið æfir í skíðahúsi í flatasta landi í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 16:45 Mynd/Skíðasamband Íslands Besta skíðafólk landsins leitar áfram allra leiða til að undirbúa sig fyrir keppnistímabilið en nýjasta æfingaaðstaðan er á sérstökum stað. Það er ómögulegt að æfa skíðaíþróttina á sumrin á Íslandi og oft er snjórinn líka mjög lengi að koma á veturna. Okkar besta fólk leitar því oft erlendis til að komast í góðar skíðaðastæður og svo er einnig nú. Skíðasamband Íslands segir frá því á samfélagsmiðlum að fyrsta æfingaferð vetrarins hjá landsliðinu í alpagreinum sé nú hafin. Hluti af skíðalandsliðinu er nú við æfingar í skíðahúsinu í Landgraaf í Hollandi. Holland er flatasta land í Evrópu og stór hluti landsins er neðan sjávarmáls. Landgraaf er í suðausuturhluta Hollands við landamæri Þýskalands. Snow World í Landgraaf er stærsta skíðahöllin í Evrópu.Skíðasamband Íslands hafði valið í vor í A og B landslið í alpagreinum fyrir keppnistímabilið 2018/2019. Valið var eftir áður útgefinni valreglu. Heimsmeistaramótið í Åre (Svíþjóð) verður hápunktur næsta vetrar en auk þess verður farið í nokkrar æfinga- og keppnisferðir, ásamt því að Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) er á dagskrá.A-landsliðKonur Freydís Halla Einarsdóttir Helga María VilhjálmsdóttirKarlar Sturla Snær SnorrasonB-landsliðKonur Andrea Björk Birkisdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Bjarki Guðmundsson Gísli Rafn Guðmundsson Sigurður Hauksson Hér fyrir neðan má sjá myndband frá FIS-skíðamóti sem fór fram í skíðahöllinni í Landgraaf. Aðrar íþróttir Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Besta skíðafólk landsins leitar áfram allra leiða til að undirbúa sig fyrir keppnistímabilið en nýjasta æfingaaðstaðan er á sérstökum stað. Það er ómögulegt að æfa skíðaíþróttina á sumrin á Íslandi og oft er snjórinn líka mjög lengi að koma á veturna. Okkar besta fólk leitar því oft erlendis til að komast í góðar skíðaðastæður og svo er einnig nú. Skíðasamband Íslands segir frá því á samfélagsmiðlum að fyrsta æfingaferð vetrarins hjá landsliðinu í alpagreinum sé nú hafin. Hluti af skíðalandsliðinu er nú við æfingar í skíðahúsinu í Landgraaf í Hollandi. Holland er flatasta land í Evrópu og stór hluti landsins er neðan sjávarmáls. Landgraaf er í suðausuturhluta Hollands við landamæri Þýskalands. Snow World í Landgraaf er stærsta skíðahöllin í Evrópu.Skíðasamband Íslands hafði valið í vor í A og B landslið í alpagreinum fyrir keppnistímabilið 2018/2019. Valið var eftir áður útgefinni valreglu. Heimsmeistaramótið í Åre (Svíþjóð) verður hápunktur næsta vetrar en auk þess verður farið í nokkrar æfinga- og keppnisferðir, ásamt því að Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) er á dagskrá.A-landsliðKonur Freydís Halla Einarsdóttir Helga María VilhjálmsdóttirKarlar Sturla Snær SnorrasonB-landsliðKonur Andrea Björk Birkisdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Bjarki Guðmundsson Gísli Rafn Guðmundsson Sigurður Hauksson Hér fyrir neðan má sjá myndband frá FIS-skíðamóti sem fór fram í skíðahöllinni í Landgraaf.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira