337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2018 23:15 Frá vettvangi. Vísir/AP Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Þar af eru þeir fjórir sem létust í árásinni en óvíst er hvort árásarmaðurinn sé talinn með í þeirri tölu. Alls særðust sjö í árásinni sem framin var á tölvuleikjamóti þar sem keppt var í tölvuleiknum Madden 18. Skotárásin var sú 290. á árinu í Bandaríkjunum en auk allra þeirra sem látist hafa í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári hafa 1.089 manns særst í slíkum árásum samkvæmt gagnagrunni MassShootingTracker.org. Gagnagrunnurinn nær þó aðeins yfir árásir þar sem fjórir eða fleiri eru skotnir.Fred Guttenberg er einn þeirra sem barist hefur fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum síðan dóttir hans var skotin til bana í Parkland-skotárásinni fyrr á árinu.Vísir/GettyNýbúið að skrifa undir herta skotvopnalöggjör í Flórída Árásin í gær vakti mikinn óhug en myndband þar sem heyra má upphaf skotárásarinnar og þá ringulreið sem henni fylgdi og tekið var úr beinni útsendingu frá tölvuleikjamótinu komst í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir árásina. Fastlega má því gera ráð fyrir að umræða um herta skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum skjóti upp kollinum á nýjan leik eftir árásina sem gerð var í Flórída-ríki. Fyrr á árinu skrifaði ríkisstjóri ríkisins undir löggjöf sem gerði einstaklingum erfiðara um vik að eignast skotvopn, eftir mikla pressu frá eftirlifendum Parkland-skotárásinnar, þar sem sautján létust í mannskæðustu skotárásina í Bandaríkjunum á árinu Kröfðust þeir sem lifðu af þá árás þess að skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum yrði hert til muna en þrátt fyrir að hafa tekin hafi verið skref í þá í Flórída í kjölfar árásarinnar hefur lítið þokast í þeim efnum á landsvísu. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Sjá meira
Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Þar af eru þeir fjórir sem létust í árásinni en óvíst er hvort árásarmaðurinn sé talinn með í þeirri tölu. Alls særðust sjö í árásinni sem framin var á tölvuleikjamóti þar sem keppt var í tölvuleiknum Madden 18. Skotárásin var sú 290. á árinu í Bandaríkjunum en auk allra þeirra sem látist hafa í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári hafa 1.089 manns særst í slíkum árásum samkvæmt gagnagrunni MassShootingTracker.org. Gagnagrunnurinn nær þó aðeins yfir árásir þar sem fjórir eða fleiri eru skotnir.Fred Guttenberg er einn þeirra sem barist hefur fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum síðan dóttir hans var skotin til bana í Parkland-skotárásinni fyrr á árinu.Vísir/GettyNýbúið að skrifa undir herta skotvopnalöggjör í Flórída Árásin í gær vakti mikinn óhug en myndband þar sem heyra má upphaf skotárásarinnar og þá ringulreið sem henni fylgdi og tekið var úr beinni útsendingu frá tölvuleikjamótinu komst í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir árásina. Fastlega má því gera ráð fyrir að umræða um herta skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum skjóti upp kollinum á nýjan leik eftir árásina sem gerð var í Flórída-ríki. Fyrr á árinu skrifaði ríkisstjóri ríkisins undir löggjöf sem gerði einstaklingum erfiðara um vik að eignast skotvopn, eftir mikla pressu frá eftirlifendum Parkland-skotárásinnar, þar sem sautján létust í mannskæðustu skotárásina í Bandaríkjunum á árinu Kröfðust þeir sem lifðu af þá árás þess að skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum yrði hert til muna en þrátt fyrir að hafa tekin hafi verið skref í þá í Flórída í kjölfar árásarinnar hefur lítið þokast í þeim efnum á landsvísu.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Sjá meira
Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45
Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00