Sneri aftur með stæl í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. ágúst 2018 11:00 Simone Biles var í sægrænu búningi sem var tiil að sýna fórnarlömbunum samstöðu. vísir/getty Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Fimleikadrottningin Simone Biles, Ólympíumeistari í fjölþraut, sneri aftur til keppni á bandaríska meistaramótinu um helgina eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni og endurkoman var heldur betur glæsileg. BBC greinir frá. Biles gerði sér lítið fyrir og vann fjölþrautina í fimmta sinn á ferlinum en hún er aðeins 21 árs gömul og hefur sem fyrr segir ekki keppt undanfarin tvö ár. Hún hafði betur í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistara í greininni, Morgan Hudson. Biles varð með þessu fyrsta konan í sögunni til að finna fjölþrautina á bandaríska meistaramótinu fimm sinnum en það gerði hún í búningi tileinkuðum fórnarlömbum Larry Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska landsliðsins í fimleikum. Nassar beitti ríflega 100 stelpur kynferðislegu ofbeldi og var fangelsaður í allt að 175 ár eftir að hann játaði á sig verknaðinn sem átti sér stað fyrir áratuga tímabil. „Þetta fyrir þær sem að komust í gegnum þetta. Ég stend með þeim öllum og mér finnst sérstakt hvernig við stóðum allar saman,“ sagði Biles sem var sjálf beitt kynferðislegu ofbeldi af Nassar. Biles byrjaði aftur að keppa fyrir mánuði en vann allar fjórar greinarnar í fjölþrautinni og varð fyrsta konan síðan árið 1994 til að afreka það. „Ég er aðeins búin að æfa í níu mánuði og er því rosalega stolt af sjálfri mér,“ skrifaði Simone Biles á Twitter eftir mótið. Biles er númer eitt og því virðist enginn geta breytt.vísir/getty
Fimleikar Mál Larry Nassar Bandaríkin MeToo Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira