Esjunni verður lokað á morgun á meðan björgum verður rúllað niður fjallið Birgir Olgeirsson skrifar 18. september 2018 14:43 Göngufólki stafar ógn af stórgrýti í Esjubrúnum. Vísir/Egill Skógræktarfélag Reykjavíkur ætlar að loka gönguleiðum upp Esjuna á morgun þegar fjórum björgum verður rúllað niður fjallið nærri toppi Þverfellshornsins. Munu verkfræðingar og starfsfólk Skógræktarinnar standa á stígunum og tryggja að fólk fari ekki upp fjallið á meðan þessu stendur. Lokunin mun standa yfir frá dögun og til klukkan níu um morguninn.Vísir greindi frá því fyrr í sumar að til stæði að loka Esjunni vegna þessarar aðgerðar. Verkfræðingur hafði kannað grjót sem voru í Þverfellshorninu og var það metið svo að ekki væri óhætt að láta þau vera óhreyfð. Var talin hætta á að þau gætu farið af stað hvenær sem er og stofnað lífi útivistarfólks sem fer upp Esjuna í hættu. Áætlað er að um 100 þúsund manns fari upp Esjuna á hverju ári.Gönguleiðin upp að Steini frá rótum Esjunnar er um 6,6 kílómetrar að lengd en Steinninn er í 597 metra hæð efst á Langahrygg.Vísir/EgillVerkfræðingurinn hafði einnig kannað Steininn svokallaða, sem er á Þverfellshorni Esjunnar, sem er eitt vinsælasta kennileiti fjallsins. Margir setja sér það markmið að komast upp að Steini, sem er í um 597 metra hæð yfir sjávarmáli, en Steininn hefur hallað mikið undanfarin ár og voru áhyggjur um að hann myndi fara niður fjallið.Steininn eftir að hann hafði verið festur og skiltin rétt af.Skógræktarfélag Reykjavíkur/Jón Haukur SteingrímssonMenn á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur fóru upp að Steini í gær þar sem hann keðjur voru strengdar í hann og hlaðið undir hann með púkki. Um leið var merkingin á honum og skilti rétt af. Esjan Reykjavík Tengdar fréttir Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur ætlar að loka gönguleiðum upp Esjuna á morgun þegar fjórum björgum verður rúllað niður fjallið nærri toppi Þverfellshornsins. Munu verkfræðingar og starfsfólk Skógræktarinnar standa á stígunum og tryggja að fólk fari ekki upp fjallið á meðan þessu stendur. Lokunin mun standa yfir frá dögun og til klukkan níu um morguninn.Vísir greindi frá því fyrr í sumar að til stæði að loka Esjunni vegna þessarar aðgerðar. Verkfræðingur hafði kannað grjót sem voru í Þverfellshorninu og var það metið svo að ekki væri óhætt að láta þau vera óhreyfð. Var talin hætta á að þau gætu farið af stað hvenær sem er og stofnað lífi útivistarfólks sem fer upp Esjuna í hættu. Áætlað er að um 100 þúsund manns fari upp Esjuna á hverju ári.Gönguleiðin upp að Steini frá rótum Esjunnar er um 6,6 kílómetrar að lengd en Steinninn er í 597 metra hæð efst á Langahrygg.Vísir/EgillVerkfræðingurinn hafði einnig kannað Steininn svokallaða, sem er á Þverfellshorni Esjunnar, sem er eitt vinsælasta kennileiti fjallsins. Margir setja sér það markmið að komast upp að Steini, sem er í um 597 metra hæð yfir sjávarmáli, en Steininn hefur hallað mikið undanfarin ár og voru áhyggjur um að hann myndi fara niður fjallið.Steininn eftir að hann hafði verið festur og skiltin rétt af.Skógræktarfélag Reykjavíkur/Jón Haukur SteingrímssonMenn á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur fóru upp að Steini í gær þar sem hann keðjur voru strengdar í hann og hlaðið undir hann með púkki. Um leið var merkingin á honum og skilti rétt af.
Esjan Reykjavík Tengdar fréttir Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13. ágúst 2018 20:00