Telja að hjálmur hefði bjargað lífi ítalska hjólreiðamannsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. september 2018 17:55 Maðurinn var á leið niður bratta brekku á Nesjavallaleið vestan megin við Dyrfjöll. Loftmyndir ehf. Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári. Nefndin beinir því til Samgönguráðuneytisins að endurskoða reglur með tilliti til hjálmaskyldu fyrir allt hjólreiðafólk.Engin vitni urðu að slysinu og komu vegfarendur að manninum þar sem hann lá meðvitundarlaus á jörðinni við hjólið, neðst í brekkunni vestan við Dyrafjöll. Útilokaði lögregla að keyrt hafi verið á manninn þar sem enginn ummerki fundust á vettvangi eða á hjólinu um árekstur. Telur rannsóknarnefndin að maðurinn hafi misst vald á hjólinu á töluverðum hraða niður brekkuna með þeim afleiðingum að hann hafi fallið fram fyrir og lent með höfuðið á veginum. Lést hann af völdum höfuðáverka og var maðurinn ekki með hjálm. Að mati nefndarinnar eru líkur á að maðurinn hefði lifað slysið af hefði hann verið með hjálm. Í skýrslu nefndarinnar um slysið segir að um það bil 70 til 75 prósent banaslysa hjólreiðamanna séu af völdum höfuðáverka. Hvetur nefndin hjólreiðamenn til þess að nota hjálm auk þess sem að því er beint til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins að endurskoða reglur með tilliti til hjálmaskyldu fyrir allt hjólreiðafólk.Skýrslu nefndarinnar má lesa hér. Samgöngur Tengdar fréttir Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. 23. maí 2017 17:56 Tæknideild lögreglu útilokar að ekið hafi verið á hjólreiðamanninn sem fannst meðvitundarlaus Hjólreiðamaðurinn er alvarlega slasaður. 23. maí 2017 17:15 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári. Nefndin beinir því til Samgönguráðuneytisins að endurskoða reglur með tilliti til hjálmaskyldu fyrir allt hjólreiðafólk.Engin vitni urðu að slysinu og komu vegfarendur að manninum þar sem hann lá meðvitundarlaus á jörðinni við hjólið, neðst í brekkunni vestan við Dyrafjöll. Útilokaði lögregla að keyrt hafi verið á manninn þar sem enginn ummerki fundust á vettvangi eða á hjólinu um árekstur. Telur rannsóknarnefndin að maðurinn hafi misst vald á hjólinu á töluverðum hraða niður brekkuna með þeim afleiðingum að hann hafi fallið fram fyrir og lent með höfuðið á veginum. Lést hann af völdum höfuðáverka og var maðurinn ekki með hjálm. Að mati nefndarinnar eru líkur á að maðurinn hefði lifað slysið af hefði hann verið með hjálm. Í skýrslu nefndarinnar um slysið segir að um það bil 70 til 75 prósent banaslysa hjólreiðamanna séu af völdum höfuðáverka. Hvetur nefndin hjólreiðamenn til þess að nota hjálm auk þess sem að því er beint til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins að endurskoða reglur með tilliti til hjálmaskyldu fyrir allt hjólreiðafólk.Skýrslu nefndarinnar má lesa hér.
Samgöngur Tengdar fréttir Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. 23. maí 2017 17:56 Tæknideild lögreglu útilokar að ekið hafi verið á hjólreiðamanninn sem fannst meðvitundarlaus Hjólreiðamaðurinn er alvarlega slasaður. 23. maí 2017 17:15 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Ítalskur ferðamaður á reiðhjóli lést Ítalskur ferðamaður á þrítugsaldri, sem fannst meðvitundarlaus á Nesjavallavegi eftir miðjan dag í gær, hefur verið úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. 23. maí 2017 17:56
Tæknideild lögreglu útilokar að ekið hafi verið á hjólreiðamanninn sem fannst meðvitundarlaus Hjólreiðamaðurinn er alvarlega slasaður. 23. maí 2017 17:15