Michael Kors kaupir Versace Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2018 12:07 Donatella Versace hefur stýrt Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997. Vísir/EPA Bandaríska hönnunarrisinn Michael Kors hefur keypt ítalska hönnunarhúsið Gianni Versace fyrir um 240 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að kaupverðið sé 1,83 milljarðar evra, eða 2,12 milljarðar Bandaríkjadala. Donatella Versace, sem stýrt hefur Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997, segir söluna mjög spennandi og muni auka veg Versace enn frekar. Hún mun áfram starfa innan fyrirtækisins. Í frétt BBC segir að margir hafi biðlað til Donatellu að hætta við söluna þar sem þeir óttist að gæði Versace-merkisins muni nú versna. Michael Kors starfrækir um átta hundruð verslanir í heiminum og stendur nú til að fjölga verslunum Versace úr tvö hundruð í þrjú hundruð. Versace hefur þar til nú verið einn af síðustu stóru og sjálfstæðu hönnunarhúsunum á markaði, þar sem flest önnur hafa verið hluti af stærri samsteypu. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03 Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríska hönnunarrisinn Michael Kors hefur keypt ítalska hönnunarhúsið Gianni Versace fyrir um 240 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að kaupverðið sé 1,83 milljarðar evra, eða 2,12 milljarðar Bandaríkjadala. Donatella Versace, sem stýrt hefur Versace fá morðinu á bróður sínum Gianni árið 1997, segir söluna mjög spennandi og muni auka veg Versace enn frekar. Hún mun áfram starfa innan fyrirtækisins. Í frétt BBC segir að margir hafi biðlað til Donatellu að hætta við söluna þar sem þeir óttist að gæði Versace-merkisins muni nú versna. Michael Kors starfrækir um átta hundruð verslanir í heiminum og stendur nú til að fjölga verslunum Versace úr tvö hundruð í þrjú hundruð. Versace hefur þar til nú verið einn af síðustu stóru og sjálfstæðu hönnunarhúsunum á markaði, þar sem flest önnur hafa verið hluti af stærri samsteypu.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03 Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. 24. september 2018 12:03