Mayweather: Náið í ávísanaheftið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. október 2018 12:30 Ef það eru stórir peningar í boði þá hefur Mayweather alltaf áhuga. vísir/getty Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. Khabib hefur aldrei tapað í MMA og Mayweather aldrei tapað hnefaleikabardaga. Rússanum finnst því eðlilegt að þeir berjist. Mayweather svaraði honum á Twitter í gær og bað menn um að sækja ávísanaheftið og setja sig í stellingar.CBS, Showtime and MGM Grand get the checkbook out! Go to @leonardellerbe ‘s page to view Khabib Nurmagomedov challenging me.#CBS#SHOWTIME#MGMGRAND#MayweatherPromotionspic.twitter.com/6OtiDhtbNx — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) October 15, 2018 Khabib var fljótur að spennast upp eftir að hafa séð þessi skilaboð. Hann vill þó ekki berjast í Vegas þar sem hann fær ekki borgað þar. Rússinn hefur ekki enn fengið krónu fyrir bardagann gegn Conor þar sem allar hans greiðslur voru frystar á meðan málið gegn honum er tekið fyrir en hann missti sig eftir bardagann.@floydmayweather But no Vegas, they won’t pay my money. https://t.co/xZkE2KUfaE — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) October 15, 2018 Svona við fyrstu sýn virðist ekki vera sama stemning fyrir þessum bardaga og bardaga Mayweather og Conor. Sérstaklega í ljósi þess að Khabib er langt frá því að vera jafn öflugur boxari og Conor og Írinn hafði ekkert að gera í Mayweather. MMA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. Khabib hefur aldrei tapað í MMA og Mayweather aldrei tapað hnefaleikabardaga. Rússanum finnst því eðlilegt að þeir berjist. Mayweather svaraði honum á Twitter í gær og bað menn um að sækja ávísanaheftið og setja sig í stellingar.CBS, Showtime and MGM Grand get the checkbook out! Go to @leonardellerbe ‘s page to view Khabib Nurmagomedov challenging me.#CBS#SHOWTIME#MGMGRAND#MayweatherPromotionspic.twitter.com/6OtiDhtbNx — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) October 15, 2018 Khabib var fljótur að spennast upp eftir að hafa séð þessi skilaboð. Hann vill þó ekki berjast í Vegas þar sem hann fær ekki borgað þar. Rússinn hefur ekki enn fengið krónu fyrir bardagann gegn Conor þar sem allar hans greiðslur voru frystar á meðan málið gegn honum er tekið fyrir en hann missti sig eftir bardagann.@floydmayweather But no Vegas, they won’t pay my money. https://t.co/xZkE2KUfaE — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) October 15, 2018 Svona við fyrstu sýn virðist ekki vera sama stemning fyrir þessum bardaga og bardaga Mayweather og Conor. Sérstaklega í ljósi þess að Khabib er langt frá því að vera jafn öflugur boxari og Conor og Írinn hafði ekkert að gera í Mayweather.
MMA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira