Beiðni Arnarlax um undanþágu liggur óafgreidd Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 9. nóvember 2018 07:30 Lífríkið þarf minnst 6 mánaða hvíld eftir að slátrað er úr laxeldiskvíum. Fréttablaðið/Jón Sigurður Ósk Arnarlax um undanþágu frá ákvæði um hvíldartíma hefur verið í vinnslu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í nær fjóra mánuði án niðurstöðu. Fréttablaðið greindi frá því í september að kvartanir hefðu borist Umhverfisstofnun vegna brota á starfsleyfi. Eldissvæði væru ekki hvíld í að lágmarki 6-8 mánuði milli eldislota eins og skylt væri. Í mars tæmdi Arnarlax sjókvíar í Hringsdal í Arnarfirði. 6. júní hófst útsetning seiða þar á ný, aðeins þremur mánuðum eftir tæmingu. Bændur í nágrenninu áttu í bréfaskriftum vegna málsins, fyrst við Umhverfisstofnun með kröfum um að Arnarlax yrði látið fara að lögum eða yrði ella svipt starfsleyfi. Svo við umhverfisráðuneytið með kvörtunum undan aðgerðarleysi stofnunarinnar. Umhverfisstofnun tilkynnti Arnarlaxi um fyrirhugaða áminningu 16. júlí. Í kjölfarið sendi Arnarlax stofnuninni úrbótaáætlun sem miðaði að því að sótt yrði um undanþágu frá hvíldartíma til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Beiðnin var send ráðuneytinu 30. júlí, fyrir rúmum þremur mánuðum. Í september sendi Umhverfisstofnun umsögn til ráðuneytisins og lagðist gegn því að Arnarlax fengi undanþágu frá starfsleyfi. Ráðuneytið segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að unnið sé að því að ljúka málinu eins fljótt og auðið er. Birtist í Fréttablaðinu Fiskeldi Tengdar fréttir Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 5. nóvember 2018 17:58 Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. 11. október 2018 13:00 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Ósk Arnarlax um undanþágu frá ákvæði um hvíldartíma hefur verið í vinnslu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í nær fjóra mánuði án niðurstöðu. Fréttablaðið greindi frá því í september að kvartanir hefðu borist Umhverfisstofnun vegna brota á starfsleyfi. Eldissvæði væru ekki hvíld í að lágmarki 6-8 mánuði milli eldislota eins og skylt væri. Í mars tæmdi Arnarlax sjókvíar í Hringsdal í Arnarfirði. 6. júní hófst útsetning seiða þar á ný, aðeins þremur mánuðum eftir tæmingu. Bændur í nágrenninu áttu í bréfaskriftum vegna málsins, fyrst við Umhverfisstofnun með kröfum um að Arnarlax yrði látið fara að lögum eða yrði ella svipt starfsleyfi. Svo við umhverfisráðuneytið með kvörtunum undan aðgerðarleysi stofnunarinnar. Umhverfisstofnun tilkynnti Arnarlaxi um fyrirhugaða áminningu 16. júlí. Í kjölfarið sendi Arnarlax stofnuninni úrbótaáætlun sem miðaði að því að sótt yrði um undanþágu frá hvíldartíma til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Beiðnin var send ráðuneytinu 30. júlí, fyrir rúmum þremur mánuðum. Í september sendi Umhverfisstofnun umsögn til ráðuneytisins og lagðist gegn því að Arnarlax fengi undanþágu frá starfsleyfi. Ráðuneytið segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að unnið sé að því að ljúka málinu eins fljótt og auðið er.
Birtist í Fréttablaðinu Fiskeldi Tengdar fréttir Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 5. nóvember 2018 17:58 Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. 11. október 2018 13:00 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 5. nóvember 2018 17:58
Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. 11. október 2018 13:00