Íranir vara við stríðsástandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2018 16:11 Frá loftvarnaræfingu íranska hersins. AP/Her Íran Yfirvöld Íran héldu heræfingar í dag og Hassan Rouhani, forseti, varaði við því að ríkið stæði nú í stríðsástandi. Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku í dag. Flestar þeirra höfðu verið felldar niður í kjölfar kjarnorkusamkomulagsins svokallaða en eftir Donald Trump dró Bandaríkin frá samkomulaginu hefur staðið til að beita þvingununum á nýjan leik. Nýju aðgerðirnar beinast að miklu leyti gegn olíuiðnaði Íran en minnst átta ríki hafa fengið undanþágu gegn þvingununum og munu áfram kaupa olíu af ríkinu. Þar að auki beinast aðgerðirnar gegn flutningum og bankakerfi Íran.Bandaríkin saka Íran um að styðja vígahópa fjárhagslega og grafa undan öðrum ríkjum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagði í dag að Íran þyrfti að haga sér eins og eðlilegt ríki, eða horfa upp á hrun efnahags ríkisins.Hann sagði minnst tuttugu ríki hafa þegar hætt að kaupa olíu af Íran og að útflutningur þaðan hefði dregist saman um milljón tunnur á dag. Rouhani hét því í dag að Íran ætlaði að brjóta gegn aðgerðum Bandaríkjanna. Þeir myndu áfram selja olíu og yfirvöld Kína hafa þar að auki sagt að þeir muni ekki fylgja þvingununum. Trump segir markmið þessarar aðgerða að fá yfirvöld Íran aftur að samningaborðinu. Hann sagði að kjarnorkusamkomulagið áðurnefnda hefði verið versta samkomulag sögunnar. Samkvæmt því átti Íran að hætta þróun kjarnorkuvopna í staðinn fyrir niðurfellingar refsiaðgerða. Kjarnorkustofnunin segir Íran hafa verið að fylgja samkomulaginu þegar Trump dró Bandaríkin frá því. Bandaríkin Íran Mið-Austurlönd Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Yfirvöld Íran héldu heræfingar í dag og Hassan Rouhani, forseti, varaði við því að ríkið stæði nú í stríðsástandi. Bandaríkin beittu Íran umfangsmiklum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum sem tóku í dag. Flestar þeirra höfðu verið felldar niður í kjölfar kjarnorkusamkomulagsins svokallaða en eftir Donald Trump dró Bandaríkin frá samkomulaginu hefur staðið til að beita þvingununum á nýjan leik. Nýju aðgerðirnar beinast að miklu leyti gegn olíuiðnaði Íran en minnst átta ríki hafa fengið undanþágu gegn þvingununum og munu áfram kaupa olíu af ríkinu. Þar að auki beinast aðgerðirnar gegn flutningum og bankakerfi Íran.Bandaríkin saka Íran um að styðja vígahópa fjárhagslega og grafa undan öðrum ríkjum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, sagði í dag að Íran þyrfti að haga sér eins og eðlilegt ríki, eða horfa upp á hrun efnahags ríkisins.Hann sagði minnst tuttugu ríki hafa þegar hætt að kaupa olíu af Íran og að útflutningur þaðan hefði dregist saman um milljón tunnur á dag. Rouhani hét því í dag að Íran ætlaði að brjóta gegn aðgerðum Bandaríkjanna. Þeir myndu áfram selja olíu og yfirvöld Kína hafa þar að auki sagt að þeir muni ekki fylgja þvingununum. Trump segir markmið þessarar aðgerða að fá yfirvöld Íran aftur að samningaborðinu. Hann sagði að kjarnorkusamkomulagið áðurnefnda hefði verið versta samkomulag sögunnar. Samkvæmt því átti Íran að hætta þróun kjarnorkuvopna í staðinn fyrir niðurfellingar refsiaðgerða. Kjarnorkustofnunin segir Íran hafa verið að fylgja samkomulaginu þegar Trump dró Bandaríkin frá því.
Bandaríkin Íran Mið-Austurlönd Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira