Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2018 08:31 Skógareldarnir hafa farið hratt yfir. Vísir/Getty Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. BBC greinir frá.Níu eru taldnir af og 35 er saknað í bænum Paradise í norðurhluta Kaliforníu þar sem skógareldar hófust í vikunni. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega eyðileggingu og hvernig fólki hefur naumlega tekist að komast í skjól frá eldunum.Watch as a family film their desperate drive to escape a fast-moving wildfire in Paradise, California. The driver and passengers in this video are now safe. pic.twitter.com/oGHyo2kBVw — The Guardian (@guardian) November 9, 2018Þrír skógareldar geisa í ríkinu en í suðurhluta ríkisins eru mörg heimili í Malibu í mikilli hættu, þar á meðal heimili fjölda frægra einstaklinga á borð við Kim Kardashian, Lady Gaga og Cher.„Var að koma heim og ég hafði einn tíma til þess að flýja heimilið, ég bið fyrir því að að allir séu öruggir,“ sagði Kim Kardashian á Instagram. I heard the flames have hit our property at our home in Hidden Hills but now are more contained and have stopped at the moment. It doesn’t seems like it is getting worse right now, I just pray the winds are in our favor. God is good. I’m just praying everyone is safe — Kim Kardashian West (@KimKardashian) November 9, 2018Tónlistarkonan Cher lýsti miklum áhyggjum af heimiliu sínu á Twitter en þar sagðist hún ekki geta afborið tilhugsunina um að eiga ekki lengur hús í Malibu, þar sem hún hefur átt hús frá árinu 1972.I’m worried about my house, but there is nothing I can do. Friends houses have burned I can’t bear the thought of there being no Malibu I’ve had a house in Malibu since 1972 — Cher (@cher) November 9, 2018Lady Gaga birti einnig myndskeið á Instagram er hún var að yfirgefa heimili sitt en á myndbandinu má sjá þykkan reik í fjarska.Meðal þess sem hefur orðið eldinum að bráð er tökustaður HBO-þáttanna Westworld."Everything is destroyed. There's nothing left standing." Strong winds spread California #wildfires [Tap to expand]https://t.co/iwdm4LQ0qopic.twitter.com/5RN96pdL1V — BBC News (World) (@BBCWorld) November 9, 2018YIKES! Fire whirl seen tonight from the wildfires in Paradise, California. Video via @LauraAnthony7#CampFire#CAwxpic.twitter.com/ISVy5sMGGk — Mark Tarello (@mark_tarello) November 9, 2018Star-studded Malibu forced to evacuate after threat from ferocious California wildfire https://t.co/j1MeRxOkmBpic.twitter.com/2py08Ll2b0 — pona (@7Izpona) November 9, 2018 Bandaríkin Umhverfismál Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. BBC greinir frá.Níu eru taldnir af og 35 er saknað í bænum Paradise í norðurhluta Kaliforníu þar sem skógareldar hófust í vikunni. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega eyðileggingu og hvernig fólki hefur naumlega tekist að komast í skjól frá eldunum.Watch as a family film their desperate drive to escape a fast-moving wildfire in Paradise, California. The driver and passengers in this video are now safe. pic.twitter.com/oGHyo2kBVw — The Guardian (@guardian) November 9, 2018Þrír skógareldar geisa í ríkinu en í suðurhluta ríkisins eru mörg heimili í Malibu í mikilli hættu, þar á meðal heimili fjölda frægra einstaklinga á borð við Kim Kardashian, Lady Gaga og Cher.„Var að koma heim og ég hafði einn tíma til þess að flýja heimilið, ég bið fyrir því að að allir séu öruggir,“ sagði Kim Kardashian á Instagram. I heard the flames have hit our property at our home in Hidden Hills but now are more contained and have stopped at the moment. It doesn’t seems like it is getting worse right now, I just pray the winds are in our favor. God is good. I’m just praying everyone is safe — Kim Kardashian West (@KimKardashian) November 9, 2018Tónlistarkonan Cher lýsti miklum áhyggjum af heimiliu sínu á Twitter en þar sagðist hún ekki geta afborið tilhugsunina um að eiga ekki lengur hús í Malibu, þar sem hún hefur átt hús frá árinu 1972.I’m worried about my house, but there is nothing I can do. Friends houses have burned I can’t bear the thought of there being no Malibu I’ve had a house in Malibu since 1972 — Cher (@cher) November 9, 2018Lady Gaga birti einnig myndskeið á Instagram er hún var að yfirgefa heimili sitt en á myndbandinu má sjá þykkan reik í fjarska.Meðal þess sem hefur orðið eldinum að bráð er tökustaður HBO-þáttanna Westworld."Everything is destroyed. There's nothing left standing." Strong winds spread California #wildfires [Tap to expand]https://t.co/iwdm4LQ0qopic.twitter.com/5RN96pdL1V — BBC News (World) (@BBCWorld) November 9, 2018YIKES! Fire whirl seen tonight from the wildfires in Paradise, California. Video via @LauraAnthony7#CampFire#CAwxpic.twitter.com/ISVy5sMGGk — Mark Tarello (@mark_tarello) November 9, 2018Star-studded Malibu forced to evacuate after threat from ferocious California wildfire https://t.co/j1MeRxOkmBpic.twitter.com/2py08Ll2b0 — pona (@7Izpona) November 9, 2018
Bandaríkin Umhverfismál Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14
Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12