Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2018 18:21 Magnus Carlsen varð fyrst heimsmeistari árið 2013 og varði í dag titilinn í þriðja sinn. AP/Frank Augstein Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen varði í dag heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Fabiano Caruana í bráðabana. Þeir Carlsen og Caruana tefldu jafntefli í öllum tólf skákum sínum í London og þurfti því að grípa til bráðabana sem fór fram í dag. Tefla átti fjórar atskákir en þar sem Carlsen vann fyrstu þrjár og varð því ljóst að Carlsen hefði varið heimsmeistaratitil sinn. Ekki þurfti að grípa til fjórðu skákarinnar. Carlsen var með hvítt í fyrstu atskák dagsins og vann sigur eftir um fimmtíu leiki. Í öðrum leiknum var hann með svart og landaði öðrum sigri eftir um þrjátíu leiki. Var því ljóst að Caruana hefði þurft að vinna þriðju og fjórðu skákina til að knýja fram hraðskákeinvígi. Carlsen vann hins vegar þriðju skákina líka eftir góða spilamennsku. Magnus Carlsen varð fyrst heimsmeistari í skák árið 2013, þá 22 ára gamall, eftir að hafa unnið Indverjann Viswanathan Anand í indversku borginni Chennai. Þetta var í þriðja sinn sem hann varði heimsmeistaratitil sinn, en hann vann Anand í rússnesku borginni Sochi árið 2014 og svo Rússann Sergei Karjakin í New York 2016. Bandaríkin Bretland Norðurlönd Skák Tengdar fréttir Carlsen og Caruana tefla til þrautar í dag Vísir verður með beina útsendingu frá heimsmeistaraeinvíginu í skák. 28. nóvember 2018 11:56 Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. 28. nóvember 2018 10:45 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen varði í dag heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Fabiano Caruana í bráðabana. Þeir Carlsen og Caruana tefldu jafntefli í öllum tólf skákum sínum í London og þurfti því að grípa til bráðabana sem fór fram í dag. Tefla átti fjórar atskákir en þar sem Carlsen vann fyrstu þrjár og varð því ljóst að Carlsen hefði varið heimsmeistaratitil sinn. Ekki þurfti að grípa til fjórðu skákarinnar. Carlsen var með hvítt í fyrstu atskák dagsins og vann sigur eftir um fimmtíu leiki. Í öðrum leiknum var hann með svart og landaði öðrum sigri eftir um þrjátíu leiki. Var því ljóst að Caruana hefði þurft að vinna þriðju og fjórðu skákina til að knýja fram hraðskákeinvígi. Carlsen vann hins vegar þriðju skákina líka eftir góða spilamennsku. Magnus Carlsen varð fyrst heimsmeistari í skák árið 2013, þá 22 ára gamall, eftir að hafa unnið Indverjann Viswanathan Anand í indversku borginni Chennai. Þetta var í þriðja sinn sem hann varði heimsmeistaratitil sinn, en hann vann Anand í rússnesku borginni Sochi árið 2014 og svo Rússann Sergei Karjakin í New York 2016.
Bandaríkin Bretland Norðurlönd Skák Tengdar fréttir Carlsen og Caruana tefla til þrautar í dag Vísir verður með beina útsendingu frá heimsmeistaraeinvíginu í skák. 28. nóvember 2018 11:56 Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. 28. nóvember 2018 10:45 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Carlsen og Caruana tefla til þrautar í dag Vísir verður með beina útsendingu frá heimsmeistaraeinvíginu í skák. 28. nóvember 2018 11:56
Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. 28. nóvember 2018 10:45
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“