„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 14:30 Kendrick Rogers var öflugur í leiknum. Vísir/Getty Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Þeir gerast varla meira spennandi en leikur Texas A&M og LSU í ameríska háskólafótboltanum um helgina en leikurinn endaði með 74-72 sigri Texas liðsins. Áhorfendur fengu miklu meira en þeir borguðu fyrir því úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu. Þá voru liðin líka búin að spila í fjóra klukkutíma og 53 mínútur. Þetta var metjöfnun en aðeins fjórum sinnum áður í sögu háskólafótboltans hafa farið fram sjö framlengingar.Now THIS is how you end a 7OT game pic.twitter.com/NvAl9PfyPp — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018Only four other FBS games have lasted as long as #LSUvsTAMU. pic.twitter.com/Vmj1EEgkQW — Sporting News (@sportingnews) November 25, 2018LSU var ofar á styrkleikalistanum en Texas A&M og það héldu flestir að leikmenn LSU væru að fara að klára leikinn í venjulegum leiktíma þegar þeir snéru leiknum við í seinni hálfleik. LSU náði 21-7 spretti í seinni hálfleiks og komst yfir í 31-24 þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. LSU náði boltanum aftur en tókst ekki að bæta við stigum og Texas A&M jafnaði. Það var síðan endalaust af dramatík í öllum framlengingunm sjö.Instant classic: Texas A&M upends LSU after 7 overtimes in crazy season finale https://t.co/49wJbyhMeN — Chronicle Sports (@ChronSports) November 25, 2018„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka,“ var haft eftir einum liðsmanni Texas A&M í leikslok og það er ljóst að það er ekki bara hann sem mun ekki gleyma þessu ótrúlega kvöldi. Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Þeir gerast varla meira spennandi en leikur Texas A&M og LSU í ameríska háskólafótboltanum um helgina en leikurinn endaði með 74-72 sigri Texas liðsins. Áhorfendur fengu miklu meira en þeir borguðu fyrir því úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu. Þá voru liðin líka búin að spila í fjóra klukkutíma og 53 mínútur. Þetta var metjöfnun en aðeins fjórum sinnum áður í sögu háskólafótboltans hafa farið fram sjö framlengingar.Now THIS is how you end a 7OT game pic.twitter.com/NvAl9PfyPp — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018Only four other FBS games have lasted as long as #LSUvsTAMU. pic.twitter.com/Vmj1EEgkQW — Sporting News (@sportingnews) November 25, 2018LSU var ofar á styrkleikalistanum en Texas A&M og það héldu flestir að leikmenn LSU væru að fara að klára leikinn í venjulegum leiktíma þegar þeir snéru leiknum við í seinni hálfleik. LSU náði 21-7 spretti í seinni hálfleiks og komst yfir í 31-24 þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. LSU náði boltanum aftur en tókst ekki að bæta við stigum og Texas A&M jafnaði. Það var síðan endalaust af dramatík í öllum framlengingunm sjö.Instant classic: Texas A&M upends LSU after 7 overtimes in crazy season finale https://t.co/49wJbyhMeN — Chronicle Sports (@ChronSports) November 25, 2018„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka,“ var haft eftir einum liðsmanni Texas A&M í leikslok og það er ljóst að það er ekki bara hann sem mun ekki gleyma þessu ótrúlega kvöldi.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira