500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2018 13:22 Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. EPA/Mauritz Antin Persónulegar upplýsingar um 500 milljóna gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þrjótanna á hótelkeðjuna.BBC segir frá því að upplýsingar gesta Starwood-hótelanna, sem eru í eigu hótelrisans Marriott International, hafi mögulega komist í hendur þrjótanna. Innanhússrannsókn hjá hótelunum á að hafa leitt í ljóst að einhver hafi ólöglega verið með aðgang að tölvukerfi Starwood-hótelanna, dótturfélags Marriott, allt frá árinu 2014. Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. W Hotels, Sheraton, Le Méridien og Four Points by Sheraton eru allt hótelkeðjur sem heyra undir Starwood. Í tilviki 327 milljóna viðskiptavina snúast upplýsingarnar, sem eiga að hafa komist í hendur árásarmannanna, um nafn viðkomandi, tölvupóst, símanúmer, heimilisfang, vegabréfsnúmer, reikningsnúmer, fæðingardag, kyn og komu- og brottfarardag. Til stendur að opna Marriot hótel við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík á næsta ári. Hótelið verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel. Tölvuárásir Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Persónulegar upplýsingar um 500 milljóna gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þrjótanna á hótelkeðjuna.BBC segir frá því að upplýsingar gesta Starwood-hótelanna, sem eru í eigu hótelrisans Marriott International, hafi mögulega komist í hendur þrjótanna. Innanhússrannsókn hjá hótelunum á að hafa leitt í ljóst að einhver hafi ólöglega verið með aðgang að tölvukerfi Starwood-hótelanna, dótturfélags Marriott, allt frá árinu 2014. Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. W Hotels, Sheraton, Le Méridien og Four Points by Sheraton eru allt hótelkeðjur sem heyra undir Starwood. Í tilviki 327 milljóna viðskiptavina snúast upplýsingarnar, sem eiga að hafa komist í hendur árásarmannanna, um nafn viðkomandi, tölvupóst, símanúmer, heimilisfang, vegabréfsnúmer, reikningsnúmer, fæðingardag, kyn og komu- og brottfarardag. Til stendur að opna Marriot hótel við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík á næsta ári. Hótelið verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel.
Tölvuárásir Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira