Króli skotinn til bana í nýju byssumyndbandi Herra Hnetusmjörs Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2018 12:30 Harkan sex í nýjasta myndbandi Hnetunnar. Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf í gær út nýtt myndband við lagið Fóbó en myndbandið er leikstýrt af Eiði Birgissyni. Fjölmargir leikarar koma fram í myndbandinu og er einn þeirra Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli. Saga myndbandsins er barátta tveggja glæpagengja og fer þar fram mikill byssubardaga sem endar með því að skópússarinn Króli er myrtur. Byssur, peningar og áfengi koma við sögu í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Lagið er af nýrri plötu Herra Hnetusmjör, KBE kynnir: Hetjan Úr Hverfinu, en það var Þormóður sem samdi taktinn og sá um upptöku þess.Klippa: Herra hnetusmjör - Fóbó Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf í gær út nýtt myndband við lagið Fóbó en myndbandið er leikstýrt af Eiði Birgissyni. Fjölmargir leikarar koma fram í myndbandinu og er einn þeirra Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli. Saga myndbandsins er barátta tveggja glæpagengja og fer þar fram mikill byssubardaga sem endar með því að skópússarinn Króli er myrtur. Byssur, peningar og áfengi koma við sögu í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Lagið er af nýrri plötu Herra Hnetusmjör, KBE kynnir: Hetjan Úr Hverfinu, en það var Þormóður sem samdi taktinn og sá um upptöku þess.Klippa: Herra hnetusmjör - Fóbó
Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira