Franska lögreglan „bannar“ Paris Saint-Germain að spila á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 14:00 Kylian Mbappe á fullri ferð í leiknum á móti Liverpool á dögunum. Vísir/Getty Franska liðið Paris Saint-Germain fær góða hvíld og góðan tíma til að undirbúa sig fyrir lokaumferðina í Meistaradeildinni þar sem liðið berst við sæti í sextán liða úrslitum við Liverpool og Napoli. Lögreglan óskaði eftir því við franska stórliðið að leik Paris Saint-Germain og Montpellier í frönsku deildinni á laugardaginn verði frestað. Paris Saint-Germain vs. @MontpellierHSC, initially due to take place this Saturday, December 8 at 16:00pm CET, has been postponed at the request of the Police. A new date will be set in due course. More information to follow at https://t.co/E6vTM9jbI5#PSGMHSCpic.twitter.com/M6mHqdgNcl — Paris Saint-Germain (@PSG_English) December 4, 2018Ástæðan eru mótmælin í höfuðborg Frakklands sem hafa staðið yfir í stærstu borgum Frakklands undanfarnar þrjár helgar. Fólk er þar að mótmæla hærri eldsneytisskatti auk annarra aðgerða frönsku ríkisstjórnarinnar en mótmælin eru kölluð "gilets jaunes" mótmælin eða gulu vesta mótmæli. Paris Saint-Germain er á toppnum í frönsku deildinni og hefur samþykkt það að fresta leiknum. Það á enn eftir að finna nýjan leikdag.@TTuchelofficial: "We accept this postponement. We'll have to manage this situation to stay in shape before Belgrade. Security is absolutely important." #PSGlivepic.twitter.com/myosDC01Ol — Paris Saint-Germain (@PSG_English) December 4, 2018„Við sættum okkur við þessa frestun. Nú þurfum við að stýra undirbúningnum okkar vel svo við höldum okkur í formi fyrir Belgrad-leikinn,“ sagði Thomas Tuchel. Þegar kemur að Meistaradeildarleiknum verður PSG ekki búiið að spila í níu daga eða síðan í 2-2 jafnteflinu við Bordeaux. Paris Saint-Germain er með átta stig í öðru sæti í riðlinum sínum í Meistaradeildinni. Napoli er einu sæti ofar með níu stig og Liverpool er síðan með sex stig. Liverpool þarf að vinna Napoli með tveggja marka mun til að komast áfram. Rauða Stjarnan er með fjögur stig og úr leik. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Franska liðið Paris Saint-Germain fær góða hvíld og góðan tíma til að undirbúa sig fyrir lokaumferðina í Meistaradeildinni þar sem liðið berst við sæti í sextán liða úrslitum við Liverpool og Napoli. Lögreglan óskaði eftir því við franska stórliðið að leik Paris Saint-Germain og Montpellier í frönsku deildinni á laugardaginn verði frestað. Paris Saint-Germain vs. @MontpellierHSC, initially due to take place this Saturday, December 8 at 16:00pm CET, has been postponed at the request of the Police. A new date will be set in due course. More information to follow at https://t.co/E6vTM9jbI5#PSGMHSCpic.twitter.com/M6mHqdgNcl — Paris Saint-Germain (@PSG_English) December 4, 2018Ástæðan eru mótmælin í höfuðborg Frakklands sem hafa staðið yfir í stærstu borgum Frakklands undanfarnar þrjár helgar. Fólk er þar að mótmæla hærri eldsneytisskatti auk annarra aðgerða frönsku ríkisstjórnarinnar en mótmælin eru kölluð "gilets jaunes" mótmælin eða gulu vesta mótmæli. Paris Saint-Germain er á toppnum í frönsku deildinni og hefur samþykkt það að fresta leiknum. Það á enn eftir að finna nýjan leikdag.@TTuchelofficial: "We accept this postponement. We'll have to manage this situation to stay in shape before Belgrade. Security is absolutely important." #PSGlivepic.twitter.com/myosDC01Ol — Paris Saint-Germain (@PSG_English) December 4, 2018„Við sættum okkur við þessa frestun. Nú þurfum við að stýra undirbúningnum okkar vel svo við höldum okkur í formi fyrir Belgrad-leikinn,“ sagði Thomas Tuchel. Þegar kemur að Meistaradeildarleiknum verður PSG ekki búiið að spila í níu daga eða síðan í 2-2 jafnteflinu við Bordeaux. Paris Saint-Germain er með átta stig í öðru sæti í riðlinum sínum í Meistaradeildinni. Napoli er einu sæti ofar með níu stig og Liverpool er síðan með sex stig. Liverpool þarf að vinna Napoli með tveggja marka mun til að komast áfram. Rauða Stjarnan er með fjögur stig og úr leik.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira