Flugeldamengun blæs líklega í burtu um áramótin Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 12:30 Mikil svifryksmengun hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu tvenn síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga. Flugeldar Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga.
Flugeldar Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira