Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. janúar 2019 13:31 Flosi Eiríksson og Jóhannes Þór Skúlason voru gestir í Sprengisandi í morgun. Vísir Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Hann segir ótímabært að boða til átaka í deilum en framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að slík átök geti skaðað ferðaþjónustuna. Flosi Eiríksson, framkvæmastjóri Starfsgreinasambandsins og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þeir kjaramálin en Starfsgreinasambandið fundaði um helgina með Samtökum atvinnulífsins. Flosi segir viðræður fara vel af stað þó enn sé langt í land. „Það er langt í land og út af stendur stóri liðurinn sem snýr að launum og stóra samhengið sem er afkoma ríkisvaldsins,“ sagði Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hann segir sambandið horfa sérstaklega til skattamála og styttingu vinnuvikunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ef komi til átaka á vinnumarkaði geti þau haft skaðleg áhrif á ferðaþjónustuna. „Ef við erum með átök á vinnumarkaði, sérstaklega sem hafa áhrif á samgöngur, þá gata þau haft mikil áhrif á bókanir ferðamanna og þar með á afkomu fyrirtækjanna,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar. „Það er allt of snemmt að segja til um það hvort við séum að sigla inn í átök en ég skynja það á mínum félögum að menn taka því mjög alvarlega að verkföll eru ekkert grín. En ef að menn telja sig ekki fá eðlilegan framganng í þessum viðræðum þá eiga þeir engan annan kost,“ sagði Flosi. Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Sprengisandur Vinnumarkaður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Hann segir ótímabært að boða til átaka í deilum en framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að slík átök geti skaðað ferðaþjónustuna. Flosi Eiríksson, framkvæmastjóri Starfsgreinasambandsins og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þeir kjaramálin en Starfsgreinasambandið fundaði um helgina með Samtökum atvinnulífsins. Flosi segir viðræður fara vel af stað þó enn sé langt í land. „Það er langt í land og út af stendur stóri liðurinn sem snýr að launum og stóra samhengið sem er afkoma ríkisvaldsins,“ sagði Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hann segir sambandið horfa sérstaklega til skattamála og styttingu vinnuvikunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ef komi til átaka á vinnumarkaði geti þau haft skaðleg áhrif á ferðaþjónustuna. „Ef við erum með átök á vinnumarkaði, sérstaklega sem hafa áhrif á samgöngur, þá gata þau haft mikil áhrif á bókanir ferðamanna og þar með á afkomu fyrirtækjanna,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar. „Það er allt of snemmt að segja til um það hvort við séum að sigla inn í átök en ég skynja það á mínum félögum að menn taka því mjög alvarlega að verkföll eru ekkert grín. En ef að menn telja sig ekki fá eðlilegan framganng í þessum viðræðum þá eiga þeir engan annan kost,“ sagði Flosi.
Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Sprengisandur Vinnumarkaður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Sjá meira