SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Kjartan Kjartansson skrifar 12. janúar 2019 20:43 Frá geimskoti SpaceX í febrúar í fyrra. Vísir/EPA Geimferðafyrirtækið SpaceX ætlar að segja upp um 10% rúmlega sex þúsund manna starfsliðs þess. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sögð „gríðarlega erfiðar áskoranir“ sem séu framundan hjá fyrirtækinu. Talsmaður SpaceX segir í yfirlýsingu til Reuters-fréttastofunnar að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til þess að það geti haldið áfram að þjónusta viðskiptavini sína, ná árangri í að þróa geimför sem geta farið til annarra reikistjarna og innviði fyrir alnetið í geimnum. Fyrirtækið verði að verða straumlínulagaðra til að ná þessum markmiðum sínum en hvert og eitt þeirra hafi knésett önnur fyrirtæki. Áður hefur Elon Musk, eigandi SpaceX, rekið sjö æðstu yfirmenn sem hafa séð um geimskot fyrirtækisins á gervihnöttum. Ósamkomulag er sagt hafa ríkt um hversu hratt fyrirtækið ætti að þróa og prófa Starlink-gervihnetti sína sem eiga að grunnstoðir gervihnattaalnets. SpaceX segist stefna á mannaðar ferðir til Mars strax árið 2024. Fyrirtækið hefur þó enn sem komið er aldrei skotið manni út í geiminn. Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Sjá meira
Geimferðafyrirtækið SpaceX ætlar að segja upp um 10% rúmlega sex þúsund manna starfsliðs þess. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sögð „gríðarlega erfiðar áskoranir“ sem séu framundan hjá fyrirtækinu. Talsmaður SpaceX segir í yfirlýsingu til Reuters-fréttastofunnar að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til þess að það geti haldið áfram að þjónusta viðskiptavini sína, ná árangri í að þróa geimför sem geta farið til annarra reikistjarna og innviði fyrir alnetið í geimnum. Fyrirtækið verði að verða straumlínulagaðra til að ná þessum markmiðum sínum en hvert og eitt þeirra hafi knésett önnur fyrirtæki. Áður hefur Elon Musk, eigandi SpaceX, rekið sjö æðstu yfirmenn sem hafa séð um geimskot fyrirtækisins á gervihnöttum. Ósamkomulag er sagt hafa ríkt um hversu hratt fyrirtækið ætti að þróa og prófa Starlink-gervihnetti sína sem eiga að grunnstoðir gervihnattaalnets. SpaceX segist stefna á mannaðar ferðir til Mars strax árið 2024. Fyrirtækið hefur þó enn sem komið er aldrei skotið manni út í geiminn.
Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Sjá meira
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57
Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55
Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00