Segir aukningu í smygli lyfseðilsskyldra lyfja Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 28. janúar 2019 20:00 Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Daníel Bjarnason er að leggja lokahönd á aðra seríu þátta sem nefnast Burðardýr og fjalla um persónulegar sögur fólks sem smyglar fíkniefnum og lyfjum ólöglega til landsins. Hann upplifði í gegnum viðtöl sín fyrir þessa seríu að notkun læknadóps og smygl á því til landsins sé að aukast. „Við erum með viðtal við mann sem byrjaði á því að smygla inn e-pillum, svo kókaíni, fór svo yfir í læknadópið því það var miklu auðveldara og meiri gróði í því. Hann kaupir pilluna á 300 krónur og selur hana síðan á 8000 krónur. Hann sagði áhættuna miklu minni en ef hann smyglar inn litlu magni af kókaíni,“ segir Daníel um viðtal sem verður í loka þætti seríunnar.Þriðjungur kaupir lyfseðilsskyld lyf Hann segir rótlausa æsku einkenna marga sem hann ræddi við en í fyrsta þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld segir Inga Lind Gunnarsdóttir sögu sína og fer yfir þau áföll sem hún upplifði íæsku og hvernig þróunin var fram að afdrifaríkri ferð til Amsterdam. Valgerður Bjarnadóttir, yfirlæknir á Vogi segir um þriðjung þeirra sem koma á Vog kaupa lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Fjölgun sé hjáþeim sem greinast meðópíóíðafíkn, sem er neysla á sterkum morfínskyldum lyfjum. Samkvæmt nýjum tölum frá landlækni dró verulega úr ávísun ópíóíða lyfja hér á landi árið 2018. Erfitt er að meta hvort það hafi áhrif á framboð lyfja á svörtum markaði því ekki er alltaf vitað hvaðan lyfin koma sem rata áþann markað. „Lögin við því að smygla inn sterkum verkalyfjum eru engan veginn þau sömu og varðandi fíkniefni, miklu harðar tekið á því. Þó alvarleikinn sé mun meiri í rauninni,“ segir hann um þær sögur sem hann heyrir um lyfseðilsskyldulyfin. Fyrsti þáttur í annarri seríu burðardýra verður sýndur klukkan 21:15 á stöð 2 í kvöld. Burðardýr Heilbrigðismál Lögreglumál Tengdar fréttir Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Daníel Bjarnason er að leggja lokahönd á aðra seríu þátta sem nefnast Burðardýr og fjalla um persónulegar sögur fólks sem smyglar fíkniefnum og lyfjum ólöglega til landsins. Hann upplifði í gegnum viðtöl sín fyrir þessa seríu að notkun læknadóps og smygl á því til landsins sé að aukast. „Við erum með viðtal við mann sem byrjaði á því að smygla inn e-pillum, svo kókaíni, fór svo yfir í læknadópið því það var miklu auðveldara og meiri gróði í því. Hann kaupir pilluna á 300 krónur og selur hana síðan á 8000 krónur. Hann sagði áhættuna miklu minni en ef hann smyglar inn litlu magni af kókaíni,“ segir Daníel um viðtal sem verður í loka þætti seríunnar.Þriðjungur kaupir lyfseðilsskyld lyf Hann segir rótlausa æsku einkenna marga sem hann ræddi við en í fyrsta þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld segir Inga Lind Gunnarsdóttir sögu sína og fer yfir þau áföll sem hún upplifði íæsku og hvernig þróunin var fram að afdrifaríkri ferð til Amsterdam. Valgerður Bjarnadóttir, yfirlæknir á Vogi segir um þriðjung þeirra sem koma á Vog kaupa lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Fjölgun sé hjáþeim sem greinast meðópíóíðafíkn, sem er neysla á sterkum morfínskyldum lyfjum. Samkvæmt nýjum tölum frá landlækni dró verulega úr ávísun ópíóíða lyfja hér á landi árið 2018. Erfitt er að meta hvort það hafi áhrif á framboð lyfja á svörtum markaði því ekki er alltaf vitað hvaðan lyfin koma sem rata áþann markað. „Lögin við því að smygla inn sterkum verkalyfjum eru engan veginn þau sömu og varðandi fíkniefni, miklu harðar tekið á því. Þó alvarleikinn sé mun meiri í rauninni,“ segir hann um þær sögur sem hann heyrir um lyfseðilsskyldulyfin. Fyrsti þáttur í annarri seríu burðardýra verður sýndur klukkan 21:15 á stöð 2 í kvöld.
Burðardýr Heilbrigðismál Lögreglumál Tengdar fréttir Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00
Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?