Redskins reikna ekki með Smith næsta vetur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2019 18:45 Smith er hér keyrður af velli eftir fótbrotið. vísir/getty Ein ljótustu meiðsli vetrarins í NFL-deildinni voru þegar Alex Smith, leikstjórnandi Washington Redskins, fótbrotnaði mjög illa. Standið á honum er eftir því. Svo slæmt er ástand Smith reyndar að félagið býst ekki við því að hann spili nokkuð næsta vetur. Félagið lítur svo á að það verði stór bónus ef Smith spilar eitthvað. Leikstjórnandinn fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans þann 18. nóvember. Hann fór beint í aðgerð en svo komst sýking í fótinn sem gerði allt verra. Hann hafði ekkert sést opinberlega þar til hann mætti á leik með Washington Wizards nýlega og þá með engar smá umbúðir um fótinn.WATCH: Alex Smith is at Wizards-Pistons, giving a glimpse at his injured right leg as he continues his recovery. READ: https://t.co/2IQun1tL3gpic.twitter.com/SXiXPrBhP7 — NBC Sports Redskins (@NBCSRedskins) January 21, 2019 Smith var á sínu fyrsta tímabili hjá Redskins eftir að hafa komið frá Kansas City Chiefs. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Redskins sem færir honum 94 milljónir dollara í vasann. NFL Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira
Ein ljótustu meiðsli vetrarins í NFL-deildinni voru þegar Alex Smith, leikstjórnandi Washington Redskins, fótbrotnaði mjög illa. Standið á honum er eftir því. Svo slæmt er ástand Smith reyndar að félagið býst ekki við því að hann spili nokkuð næsta vetur. Félagið lítur svo á að það verði stór bónus ef Smith spilar eitthvað. Leikstjórnandinn fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans þann 18. nóvember. Hann fór beint í aðgerð en svo komst sýking í fótinn sem gerði allt verra. Hann hafði ekkert sést opinberlega þar til hann mætti á leik með Washington Wizards nýlega og þá með engar smá umbúðir um fótinn.WATCH: Alex Smith is at Wizards-Pistons, giving a glimpse at his injured right leg as he continues his recovery. READ: https://t.co/2IQun1tL3gpic.twitter.com/SXiXPrBhP7 — NBC Sports Redskins (@NBCSRedskins) January 21, 2019 Smith var á sínu fyrsta tímabili hjá Redskins eftir að hafa komið frá Kansas City Chiefs. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Redskins sem færir honum 94 milljónir dollara í vasann.
NFL Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira