Heillaði heiminn með gleði sinni eftir að hafa komist í gegnum mjög erfiða tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 12:00 Katelyn Ohashi hrífur flesta með sér þegar hún tekur gólfæfinguna sína. Hún sló í gegn á netinu með fimleikaæfingu upp á tíu en það vita færri að glaða fimleikastjarnan úr UCLA skólanum hefur komist í gegnum erfiðleika og depurð á sinni ævi. Netverjar gjörsamlega féllu fyrir fullkomri gólfæfingu Katelyn Ohashi og hafa horfa á hana hátt í hundrað milljón sinnum á einni viku. Gleði, dans og tilþrif Katelyn Ohashi í fullkomu sambandi við skemmtilega tónlist var ómótstæðilega blanda. Heimur Katelyn Ohashi hefur líka umturnast í leiðinni enda áhugi á henni gríðarlegur eftir að æfing hennar sló í gegn. Fjölmiðlar keppast um að fá Ohashi í viðtal og síminn hennar hefur ekki stoppað. Katelyn Ohashi heillaði heiminn með gleði sinni og útgeislun. Hún dansaði sig inn í hjörtu okkar í bland við það að negla ótrúleg stökk og tilþrif sem sýna bæði kraft og liðleika. Það kemur því örugglega mörgum á óvart að Katelyn Ohashi þurfti að komast í gegnum mótlæti og depurð til að komast á þann stað sem hún er í dag.A isn't enough for this floor routine by @katelyn_ohashi. pic.twitter.com/pqUzl7AlUA — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 13, 2019Katelyn talaði um þessa depurð sína í viðtölum og segir meðal annars frá því að hún hafi í raun „gefist upp“ á leið sinni upp á fimleikatoppinn og valdi í stað þess að fara í UCLA fyrir að verða fjórum árum þar sem hún stundar nám ásamt því að æfa fimleika. Hún æfði áfram fimleika með skólanum en var ekki „atvinnumaður“ eins og margar af efnilegustu fimleikakonunum á hennar aldri. Hún stundar nú nám í kynjafræði við UCLA háskólann. Þegar Katelyn var yngri þá sáu menn hana aftur á móti í sama flokki og Simone Biles og spáðu því að hún færi alla leið og keppti um Ólympíugull í framtíðinni. Margt breyttist þegar Katelyn glímdi við mjög erfið axlarmeiðsli og gleðin hvarf. Í viðtölum sínum hefur Katelyn Ohashi talað um þessa erfiðu tíma sem og hvernig hún komst í gegnum líkamssmánun og aðra fordóma gagnvart vexti hennar. Ohashi er ekki alveg þessi týpíska tággranna fimleikakona því hún er vissulega með sinn rass og sín læri. Katelyn Ohashi er ekki aðeins frábær fimleikakona því hún er líka hæfileikaríkt skáld. Hún er líka tilbúinn að deila sínum lærdómi af óskemmtilegri upplifun sinni í gegnum áhrifríkt ljóð. Þegar Katelyn Ohashi mætti í vinsæla morgunþáttinn Good Morning America þá fór hún með eytt ljóða sinna. Það fjallar einmitt um að vera stolt af því sem þú ert og láta ekki ósanngjarna líkamssmánun annara stoppa sig eða brjóta sig niður. Það má sjá Katelyn Ohashi fara með ljóðið sitt hér fyrir neðan.UCLA gymnast @katelyn_ohashi reads powerful poem she wrote called "Self-Hatred Goodbyes" on @GMA: "Because I am my own size and no words or judgmental stares will make me compromise." https://t.co/UW6NVbFSAfpic.twitter.com/fvmPmrdzy7 — Good Morning America (@GMA) January 17, 2019Viral gymnastics sensation @katelyn_ohashi addresses her past insecurities and doubts in an original poem: “I am my own size and no words or stares will make me compromise” https://t.co/yW8Gk6BSpQpic.twitter.com/YvFlsXZLb6 — Good Morning America (@GMA) January 17, 2019 Katelyn Ohashi er því ekki aðeins fyrirmynd sem frábær fimleikakona heldur einnig fyrir það hvernig hún hefur fundið gleðina á ný og komist í gegnum erfiða tíma þegar lítið gekk upp. Með því að segja frá reynslu sinni í öllum þessum viðtölum hefur hún eflaust einnig hjálpað mörgum óöruggum stúlkum í sinni stöðu. Eða eins og hún segir í ljóði sín „Self-Hatred Goodbyes“ þar sem hún segist standa stolt í öllu sínu veldi sama hvað hver segir. „I’ve been consumed with the thought that bigger is synonymous to less than, That only those people with the right, perfect bodies have the right to stand. But here today, I stand, with the love that penetrates deeper than any wedding band. Because I am my own size, and no words or judgmental stares will make me compromise.“ Fimleikar Tengdar fréttir Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. 15. janúar 2019 11:00 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Hún sló í gegn á netinu með fimleikaæfingu upp á tíu en það vita færri að glaða fimleikastjarnan úr UCLA skólanum hefur komist í gegnum erfiðleika og depurð á sinni ævi. Netverjar gjörsamlega féllu fyrir fullkomri gólfæfingu Katelyn Ohashi og hafa horfa á hana hátt í hundrað milljón sinnum á einni viku. Gleði, dans og tilþrif Katelyn Ohashi í fullkomu sambandi við skemmtilega tónlist var ómótstæðilega blanda. Heimur Katelyn Ohashi hefur líka umturnast í leiðinni enda áhugi á henni gríðarlegur eftir að æfing hennar sló í gegn. Fjölmiðlar keppast um að fá Ohashi í viðtal og síminn hennar hefur ekki stoppað. Katelyn Ohashi heillaði heiminn með gleði sinni og útgeislun. Hún dansaði sig inn í hjörtu okkar í bland við það að negla ótrúleg stökk og tilþrif sem sýna bæði kraft og liðleika. Það kemur því örugglega mörgum á óvart að Katelyn Ohashi þurfti að komast í gegnum mótlæti og depurð til að komast á þann stað sem hún er í dag.A isn't enough for this floor routine by @katelyn_ohashi. pic.twitter.com/pqUzl7AlUA — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 13, 2019Katelyn talaði um þessa depurð sína í viðtölum og segir meðal annars frá því að hún hafi í raun „gefist upp“ á leið sinni upp á fimleikatoppinn og valdi í stað þess að fara í UCLA fyrir að verða fjórum árum þar sem hún stundar nám ásamt því að æfa fimleika. Hún æfði áfram fimleika með skólanum en var ekki „atvinnumaður“ eins og margar af efnilegustu fimleikakonunum á hennar aldri. Hún stundar nú nám í kynjafræði við UCLA háskólann. Þegar Katelyn var yngri þá sáu menn hana aftur á móti í sama flokki og Simone Biles og spáðu því að hún færi alla leið og keppti um Ólympíugull í framtíðinni. Margt breyttist þegar Katelyn glímdi við mjög erfið axlarmeiðsli og gleðin hvarf. Í viðtölum sínum hefur Katelyn Ohashi talað um þessa erfiðu tíma sem og hvernig hún komst í gegnum líkamssmánun og aðra fordóma gagnvart vexti hennar. Ohashi er ekki alveg þessi týpíska tággranna fimleikakona því hún er vissulega með sinn rass og sín læri. Katelyn Ohashi er ekki aðeins frábær fimleikakona því hún er líka hæfileikaríkt skáld. Hún er líka tilbúinn að deila sínum lærdómi af óskemmtilegri upplifun sinni í gegnum áhrifríkt ljóð. Þegar Katelyn Ohashi mætti í vinsæla morgunþáttinn Good Morning America þá fór hún með eytt ljóða sinna. Það fjallar einmitt um að vera stolt af því sem þú ert og láta ekki ósanngjarna líkamssmánun annara stoppa sig eða brjóta sig niður. Það má sjá Katelyn Ohashi fara með ljóðið sitt hér fyrir neðan.UCLA gymnast @katelyn_ohashi reads powerful poem she wrote called "Self-Hatred Goodbyes" on @GMA: "Because I am my own size and no words or judgmental stares will make me compromise." https://t.co/UW6NVbFSAfpic.twitter.com/fvmPmrdzy7 — Good Morning America (@GMA) January 17, 2019Viral gymnastics sensation @katelyn_ohashi addresses her past insecurities and doubts in an original poem: “I am my own size and no words or stares will make me compromise” https://t.co/yW8Gk6BSpQpic.twitter.com/YvFlsXZLb6 — Good Morning America (@GMA) January 17, 2019 Katelyn Ohashi er því ekki aðeins fyrirmynd sem frábær fimleikakona heldur einnig fyrir það hvernig hún hefur fundið gleðina á ný og komist í gegnum erfiða tíma þegar lítið gekk upp. Með því að segja frá reynslu sinni í öllum þessum viðtölum hefur hún eflaust einnig hjálpað mörgum óöruggum stúlkum í sinni stöðu. Eða eins og hún segir í ljóði sín „Self-Hatred Goodbyes“ þar sem hún segist standa stolt í öllu sínu veldi sama hvað hver segir. „I’ve been consumed with the thought that bigger is synonymous to less than, That only those people with the right, perfect bodies have the right to stand. But here today, I stand, with the love that penetrates deeper than any wedding band. Because I am my own size, and no words or judgmental stares will make me compromise.“
Fimleikar Tengdar fréttir Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. 15. janúar 2019 11:00 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. 15. janúar 2019 11:00
Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00
Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30