Ekki einu sinni hægt að vinna CrossFit-kónginn í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 23:30 Mathew Fraser. Mynd/Instagram/mathewfras Mathew Fraser hefur unnið heimsleikana í CrossFit þrjú síðustu ár og Bandaríkjamaðurinn var ekki lengi að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í ár en þeir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Mathew Fraser hefur verið í sérflokki í karlaflokki síðustu ár og vann yfirburðasigur á fyrsta CrossFit mótinu sem gaf sigurvegaranum sæti á heimsleikunum en það fór fram í Dúbaí í desember. Mathew Fraser varð í öðru sæti á fyrstu tveimur heimsleikum sínum 2014 og 2015 en hefur staðið efstur á palli 2016, 2017 og 2018. Á heimsleikunum í fyrra þá fékk hann 220 stigum fleira en næsti maður. Eftir sigur sinn í Dúbaí í desember fær Mathew Fraser nægan tíma til að undirbúa sig fyrir það að reyna að vinna heimsleikana fjögur ár í röð og jafna um leið met Rich Froning Jr. sem vann 2011 til 2014. Það virðist reyndar vera hreinlega ómögulegt að vinna Mathew Fraser þessa dagana og þá ekki bara í CrossFit keppnum. Mathew Fraser setti myndband af sér á Instagram reikning sinn þar sem hann tryggði sér sigur í sláarkeppni í fótbolta með lokaskotinu í keppninni. Það má sjá hinn ósigrandi Mathew Fraser tryggja sér sigurinn hér fyrir neðan. Ekki besti stíllinn en heldur betur árangursríkur. View this post on InstagramEach athlete got 5 shots, highest score for total points wins... net=1 point side posts=3 points cross bar=5 points - This was my last kick of the game ... #tbt pure joy celebration #HWPO - #hardworkpaysoffs #accuracy #nike #fcbarcelona @niketraining A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) on Feb 7, 2019 at 11:48am PST CrossFit Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira
Mathew Fraser hefur unnið heimsleikana í CrossFit þrjú síðustu ár og Bandaríkjamaðurinn var ekki lengi að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í ár en þeir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Mathew Fraser hefur verið í sérflokki í karlaflokki síðustu ár og vann yfirburðasigur á fyrsta CrossFit mótinu sem gaf sigurvegaranum sæti á heimsleikunum en það fór fram í Dúbaí í desember. Mathew Fraser varð í öðru sæti á fyrstu tveimur heimsleikum sínum 2014 og 2015 en hefur staðið efstur á palli 2016, 2017 og 2018. Á heimsleikunum í fyrra þá fékk hann 220 stigum fleira en næsti maður. Eftir sigur sinn í Dúbaí í desember fær Mathew Fraser nægan tíma til að undirbúa sig fyrir það að reyna að vinna heimsleikana fjögur ár í röð og jafna um leið met Rich Froning Jr. sem vann 2011 til 2014. Það virðist reyndar vera hreinlega ómögulegt að vinna Mathew Fraser þessa dagana og þá ekki bara í CrossFit keppnum. Mathew Fraser setti myndband af sér á Instagram reikning sinn þar sem hann tryggði sér sigur í sláarkeppni í fótbolta með lokaskotinu í keppninni. Það má sjá hinn ósigrandi Mathew Fraser tryggja sér sigurinn hér fyrir neðan. Ekki besti stíllinn en heldur betur árangursríkur. View this post on InstagramEach athlete got 5 shots, highest score for total points wins... net=1 point side posts=3 points cross bar=5 points - This was my last kick of the game ... #tbt pure joy celebration #HWPO - #hardworkpaysoffs #accuracy #nike #fcbarcelona @niketraining A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) on Feb 7, 2019 at 11:48am PST
CrossFit Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira