Vill efla fræðslu um persónuvernd meðal barna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. febrúar 2019 20:30 Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar. Vísir/Egill Forstjóri Persónuverndar segir nauðsynlegt að stórefla fræðslu um persónuvernd meðal barna. Stofnunin hyggst leita leiða til að auka fræðslu í grunnskólum og jafnvel í leikskólum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að tvö prósent unglinga verða fyrir neteinelti. Að undanförnu hefur fréttastofa einnig fjallað um smáforrit sem börn og unglingar virðast í auknum mæli nota sem stefnumótaforrit og höfum sagt frá Instagram-reikningum þar sem hver sem er getur séð viðkvæmar myndir og myndbönd af unglingum. Forstjóri Persónuverndar segir fréttirnar sláandi. „Það virðist sem börn hér og mjög víða held ég átti sig ekki almennilega á afleiðingum þess að vera á netinu og það eru þá bæði jákvæðar afleiðingar en þær eru mjög margar neikvæðar,“ segir Helga. Samkvæmt nýrri persónuverndarlöggjöf geta börn tekið þátt í upplýsingasamfélaginu og því sem netið hefur upp á að bjóða og þurfa ekki samþykki foreldra eða forráðamanna, hafi þau náð 13 ára aldri. „Við þurfum að uppfræða börnin hérlendis og byrja snemma og Persónuvernd hefur sterk áform um það að komast með fræðsluefni til ungra barna og byrja helst sem allra fyrst í grunnskólum og jafnvel í leikskólum,“ segir Helga.En hversu langt mega foreldrar ganga í því að jafnvel ritskoða það sem börnin þeirra gera á netinu? „Eftir því sem barn verður eldra og kemst til vits og ára þá ættu foreldrar væntanlega að draga örlítið úr sínum afskiptum. En góðar ábendingar og góð tilmæli geta alla tíð verið í boði og eru sérstaklega í boði fram að 18 ára aldri, þá er barnið orðið fullorðinn einstaklingur,“ svarar Helga. Börn og uppeldi Persónuvernd Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. 1. febrúar 2019 19:30 Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. 31. janúar 2019 19:30 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
Forstjóri Persónuverndar segir nauðsynlegt að stórefla fræðslu um persónuvernd meðal barna. Stofnunin hyggst leita leiða til að auka fræðslu í grunnskólum og jafnvel í leikskólum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að tvö prósent unglinga verða fyrir neteinelti. Að undanförnu hefur fréttastofa einnig fjallað um smáforrit sem börn og unglingar virðast í auknum mæli nota sem stefnumótaforrit og höfum sagt frá Instagram-reikningum þar sem hver sem er getur séð viðkvæmar myndir og myndbönd af unglingum. Forstjóri Persónuverndar segir fréttirnar sláandi. „Það virðist sem börn hér og mjög víða held ég átti sig ekki almennilega á afleiðingum þess að vera á netinu og það eru þá bæði jákvæðar afleiðingar en þær eru mjög margar neikvæðar,“ segir Helga. Samkvæmt nýrri persónuverndarlöggjöf geta börn tekið þátt í upplýsingasamfélaginu og því sem netið hefur upp á að bjóða og þurfa ekki samþykki foreldra eða forráðamanna, hafi þau náð 13 ára aldri. „Við þurfum að uppfræða börnin hérlendis og byrja snemma og Persónuvernd hefur sterk áform um það að komast með fræðsluefni til ungra barna og byrja helst sem allra fyrst í grunnskólum og jafnvel í leikskólum,“ segir Helga.En hversu langt mega foreldrar ganga í því að jafnvel ritskoða það sem börnin þeirra gera á netinu? „Eftir því sem barn verður eldra og kemst til vits og ára þá ættu foreldrar væntanlega að draga örlítið úr sínum afskiptum. En góðar ábendingar og góð tilmæli geta alla tíð verið í boði og eru sérstaklega í boði fram að 18 ára aldri, þá er barnið orðið fullorðinn einstaklingur,“ svarar Helga.
Börn og uppeldi Persónuvernd Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. 1. febrúar 2019 19:30 Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. 31. janúar 2019 19:30 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. 1. febrúar 2019 19:30
Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. 31. janúar 2019 19:30