Solskjær vill upplifa Tórínó 1999 í París á miðvikudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 09:00 Ole Gunnar Solskjær með Andy Cole og Nicky Butt eftir sigurinn fræga í Tórínó 1999. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, er aðeins búinn að tapa einum leik af sextán eftir að hann tók við liðinu í desember en það var í Meistaradeildinni á heimavelli gegn Paris Saint-Germain. Parísarliðið fór illa með United á Old Trafford og vann, 2-0, en seinni leikur liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram á Prinsavöllum í París á miðvikudagskvöldið. United þarf að töfra fram ævintýralega frammistöðu þar til að komast áfram en liðið verður án Paul Pogba sem fékk rautt spjald í fyrri leiknum og tekur út bann. Þá eru tæplega tíu leikmenn liðsins meiddir. „Ég verð að segja að leikmennirnir hafa fulla trúa á verkefninu þrátt fyrir að við séum 2-0 undir. Við vitum að þetta verður erfitt. Við spiluðum við þá heima og þeir eru með gott lið auk þess erum við með marga meidda,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi eftir sigurinn á Southampton um helgina. „Við verðum bara að láta reyna á þetta. Þetta er fjall sem við þurfum að klífa en við erum með góða leikmenn. Við skulum bara sjá til hversu margir verða klárir í slaginn en meiðslin eru kannski það stærsta í þessu.“ Ole Gunnar átti stóran þátt í Meistaradeildarsigri United fyrir 20 árum síðan en liðið vann þá ótrúlegan 3-2 sigur á Juventus í Tórínó í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar eftir að lenda snemma 2-0 undir. Hann vill sjá aðra eins frammistöðu á miðvikudaginn. „Við gerðum 1-1 jafntefli heima og lentum svo 2-0 undir á fyrstu tíu mínútunum og þá héldu allir að við værum úr leik. En, síðan skorar maður eitt mark á útivelli og allt í einu var staðan orðin 2-2. Þá vorum við komnir áfram og þeir fóru að stressast upp. Við verðum að skora í París en ef við skorum snemma eigum við séns,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, er aðeins búinn að tapa einum leik af sextán eftir að hann tók við liðinu í desember en það var í Meistaradeildinni á heimavelli gegn Paris Saint-Germain. Parísarliðið fór illa með United á Old Trafford og vann, 2-0, en seinni leikur liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram á Prinsavöllum í París á miðvikudagskvöldið. United þarf að töfra fram ævintýralega frammistöðu þar til að komast áfram en liðið verður án Paul Pogba sem fékk rautt spjald í fyrri leiknum og tekur út bann. Þá eru tæplega tíu leikmenn liðsins meiddir. „Ég verð að segja að leikmennirnir hafa fulla trúa á verkefninu þrátt fyrir að við séum 2-0 undir. Við vitum að þetta verður erfitt. Við spiluðum við þá heima og þeir eru með gott lið auk þess erum við með marga meidda,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi eftir sigurinn á Southampton um helgina. „Við verðum bara að láta reyna á þetta. Þetta er fjall sem við þurfum að klífa en við erum með góða leikmenn. Við skulum bara sjá til hversu margir verða klárir í slaginn en meiðslin eru kannski það stærsta í þessu.“ Ole Gunnar átti stóran þátt í Meistaradeildarsigri United fyrir 20 árum síðan en liðið vann þá ótrúlegan 3-2 sigur á Juventus í Tórínó í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar eftir að lenda snemma 2-0 undir. Hann vill sjá aðra eins frammistöðu á miðvikudaginn. „Við gerðum 1-1 jafntefli heima og lentum svo 2-0 undir á fyrstu tíu mínútunum og þá héldu allir að við værum úr leik. En, síðan skorar maður eitt mark á útivelli og allt í einu var staðan orðin 2-2. Þá vorum við komnir áfram og þeir fóru að stressast upp. Við verðum að skora í París en ef við skorum snemma eigum við séns,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti