Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2019 14:28 Rauði krossinn telur að allt að 90% hafnarborgarinnar Beira hafi orðið fyrir skemmdum eða eyðilagst í fellibylnum. AP/Rauði krossinn Hafnarborgin Beira í Mósambík er í rúst eftir að fellibylurinn Idai gekk þar á land á fimmtudag. Að minnsta kosti 68 af þeim 150 sem talið er að hafi látið lífið í fellibylnum í sunnanverðri Afríku fórust við Beira. Björgunarlið komst fyrst til borgarinnar í gær. Auk þeirra látnu eru rúmlega 1.500 slasaðir í Mósambík eftir að tré og brak úr byggingum féll á þá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fjölda manns hefur verið bjargað neðan úr trjám og íbúðarhús eru gereyðilögð. Talsmaður Rauða krossins segir að þó að ástandið í Beira sé slæmt þá sé talið að svæðinu í kringum borgina hafi orðið enn verr úti. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Simbabve þar sem rúmlega áttatíu manns hafa látið lífið í austan- og sunnanverðu landinu. Í Malaví fórust 122 manns í flóðum af völdum úrhellis sem byrjaði áður en fellibylurinn gekk á land. Malaví Mósambík Simbabve Tengdar fréttir Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Hafnarborgin Beira í Mósambík er í rúst eftir að fellibylurinn Idai gekk þar á land á fimmtudag. Að minnsta kosti 68 af þeim 150 sem talið er að hafi látið lífið í fellibylnum í sunnanverðri Afríku fórust við Beira. Björgunarlið komst fyrst til borgarinnar í gær. Auk þeirra látnu eru rúmlega 1.500 slasaðir í Mósambík eftir að tré og brak úr byggingum féll á þá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fjölda manns hefur verið bjargað neðan úr trjám og íbúðarhús eru gereyðilögð. Talsmaður Rauða krossins segir að þó að ástandið í Beira sé slæmt þá sé talið að svæðinu í kringum borgina hafi orðið enn verr úti. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Simbabve þar sem rúmlega áttatíu manns hafa látið lífið í austan- og sunnanverðu landinu. Í Malaví fórust 122 manns í flóðum af völdum úrhellis sem byrjaði áður en fellibylurinn gekk á land.
Malaví Mósambík Simbabve Tengdar fréttir Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19