Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Birgir Olgeirsson skrifar 11. mars 2019 16:33 Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. Vísir/JóiK Búist er við að vindhraði nái fárviðrisstyrk undir Eyjafjöllum og í Heimaey í Vestmannaeyjum í kvöld. Til að ná fárviðrisstyrk þarf meðalvindhraði að ná yfir 32,7 metrum á sekúndu sem samsvarar 12 vindstigum á gamla vindstigakvarðanum. Skilgreining á fárviðri er þegar búast má við skemmdum á mannvirkjum, útvera á bersvæði er hættuleg og verðið getur rifið hjarn, lyft möl og grjóti. Kyrrstæðir bílar geta oltið eða fokið og heil þök tekur af húsum. Hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun vegna óveðursins á Suðurlandi í kvöld og nótt. Það mun þó draga úr vindi í Heimaey í kvöld þegar vindurinn snýst í norðaustan- og austanátt en ekki mun draga úr vindir undir Eyjafjöllum fyrr en í nótt. Búist er við miklu hvassviðri í Öræfasveit og öllum Skaftárhreppi í kvöld og nótt þar sem meðalvindhraði verður á bilinu 25 til 28 metrar á sekúndu. Seint í nótt og fram eftir morgni verður hríðarveður á Norðaustur- og Austurlandi og hefur verið gefin út gul viðvörun fyrir það svæði. Búið er að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur og er reiknað með að lokunin standi fram á þriðjudaginn 12. mars. Veginum um Skeiðarársand og Öræfasveit verður lokað klukkan 20. Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Skaftárhreppur Veður Vestmannaeyjar Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sjá meira
Búist er við að vindhraði nái fárviðrisstyrk undir Eyjafjöllum og í Heimaey í Vestmannaeyjum í kvöld. Til að ná fárviðrisstyrk þarf meðalvindhraði að ná yfir 32,7 metrum á sekúndu sem samsvarar 12 vindstigum á gamla vindstigakvarðanum. Skilgreining á fárviðri er þegar búast má við skemmdum á mannvirkjum, útvera á bersvæði er hættuleg og verðið getur rifið hjarn, lyft möl og grjóti. Kyrrstæðir bílar geta oltið eða fokið og heil þök tekur af húsum. Hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun vegna óveðursins á Suðurlandi í kvöld og nótt. Það mun þó draga úr vindi í Heimaey í kvöld þegar vindurinn snýst í norðaustan- og austanátt en ekki mun draga úr vindir undir Eyjafjöllum fyrr en í nótt. Búist er við miklu hvassviðri í Öræfasveit og öllum Skaftárhreppi í kvöld og nótt þar sem meðalvindhraði verður á bilinu 25 til 28 metrar á sekúndu. Seint í nótt og fram eftir morgni verður hríðarveður á Norðaustur- og Austurlandi og hefur verið gefin út gul viðvörun fyrir það svæði. Búið er að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur og er reiknað með að lokunin standi fram á þriðjudaginn 12. mars. Veginum um Skeiðarársand og Öræfasveit verður lokað klukkan 20.
Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Skaftárhreppur Veður Vestmannaeyjar Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels