Ítrekað rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2019 12:45 Vík í Mýrdal. Vísir/Vilhelm Oddviti Mýrdalshrepps gagnrýnir Rarik vegna ítrekaðs rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi, sem sé einn fjölfarnasti ferðamannastaður landsins. Rafmagn hefur farið af svæðinu tvívegis á stuttum tíma, sem oddvitinn segir skapi mikil vandræði fyrir heimili og fyrirtæki. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps er langt frá því að vera sáttur við rafmagnsmál sveitarfélagsins enda gerist það oftar og oftar að það verði allt rafmagnslaust, stundum í allt að sólarhring. „Þetta er náttúrleg afleit staða fyrir einn fjölsóttasta ferðamannastað á Íslandi. Þarna eru flest hótel og gistiheimili fullbókuð og veitingastaðir og auðvitað bændur og það reiða sig allir á raftæki til að geta sinnt sínum rekstri. Það fara til dæmis allar þvottavélar í verkfall ef svona kemur upp á þannig að þessi staða er hreint afleit,“ segir Einar Freyr. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur sent stjórn RARIK áskoranir um bætt afhendingaröryggi rafmagns en fékk þau svör frá forstjóra fyrirtækisins að það varaafl sem til staðar sé viðunandi. Einar Freyr segir það alrangt og löngu tímabært að við þessu sé brugðist. „Skilaboðin eru að ég vill að það verði komið á almennilegu varaafli núna strax í Vík til þess að þjónusta allan Mýrdalinn þegar að þetta kemur upp á. Það geta þau gert og haft hraðar hendur með og svo þarf að flýta lagningu rafstrengja í jörð. Þeir segja að það sé á fimm ára áætlun en það dugar ekki, það þarf að hraða því og ég á von á að við fáum fund með Rarik til þess að fara yfir þessi mál, segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Oddviti Mýrdalshrepps gagnrýnir Rarik vegna ítrekaðs rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi, sem sé einn fjölfarnasti ferðamannastaður landsins. Rafmagn hefur farið af svæðinu tvívegis á stuttum tíma, sem oddvitinn segir skapi mikil vandræði fyrir heimili og fyrirtæki. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps er langt frá því að vera sáttur við rafmagnsmál sveitarfélagsins enda gerist það oftar og oftar að það verði allt rafmagnslaust, stundum í allt að sólarhring. „Þetta er náttúrleg afleit staða fyrir einn fjölsóttasta ferðamannastað á Íslandi. Þarna eru flest hótel og gistiheimili fullbókuð og veitingastaðir og auðvitað bændur og það reiða sig allir á raftæki til að geta sinnt sínum rekstri. Það fara til dæmis allar þvottavélar í verkfall ef svona kemur upp á þannig að þessi staða er hreint afleit,“ segir Einar Freyr. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur sent stjórn RARIK áskoranir um bætt afhendingaröryggi rafmagns en fékk þau svör frá forstjóra fyrirtækisins að það varaafl sem til staðar sé viðunandi. Einar Freyr segir það alrangt og löngu tímabært að við þessu sé brugðist. „Skilaboðin eru að ég vill að það verði komið á almennilegu varaafli núna strax í Vík til þess að þjónusta allan Mýrdalinn þegar að þetta kemur upp á. Það geta þau gert og haft hraðar hendur með og svo þarf að flýta lagningu rafstrengja í jörð. Þeir segja að það sé á fimm ára áætlun en það dugar ekki, það þarf að hraða því og ég á von á að við fáum fund með Rarik til þess að fara yfir þessi mál, segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?