Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást Þórarinn Þórarinsson skrifar 8. apríl 2019 08:00 Ragnheiður dáleiddi salinn með seiðandi söng eins og henni einni er lagið. Myndir/Gunnlaugur Rögnvaldsson Töfrabörn er fyrsta platan sem Ragnheiður sendir frá sér í fimm ár og ekki leyndi sér á tónleikagestum að hennar hefur lengi verið beðið. „Það verður öllu tjaldað til fyrir augu, eyru og öll skynfærin,“ sagði Ragnheiður í samtali við Fréttablaðið fyrir tónleikana. „Ég get lofað því og við ætlum svolítið að rannsaka þessi lög í lifandi flutningi. Þetta verður öðruvísi, eins og að búa til nýjan skúlptúr en fanga samt sama andrúmsloftið og er í lögunum.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Töfrabörn er fyrsta platan sem Ragnheiður sendir frá sér í fimm ár og ekki leyndi sér á tónleikagestum að hennar hefur lengi verið beðið. „Það verður öllu tjaldað til fyrir augu, eyru og öll skynfærin,“ sagði Ragnheiður í samtali við Fréttablaðið fyrir tónleikana. „Ég get lofað því og við ætlum svolítið að rannsaka þessi lög í lifandi flutningi. Þetta verður öðruvísi, eins og að búa til nýjan skúlptúr en fanga samt sama andrúmsloftið og er í lögunum.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira