Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 15:00 Þórhallur Siggeirsson og Halldór Geir Heiðarsson þjálfa Þrótt Mynd/Heimasíða Þróttar Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. Hrovje Tokic skoraði fyrsta markið fyrir gestina sunnan heiða úr vítaspyrnu á 23. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu hins vegar stuttu seinna og var Ragnar Már Lárusson þar á ferð eftir stoðsendingu Jökuls Jörvars Þórhallssonar. Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Ragnar Már var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann gerði það með því að koma boltanum á milli fóta Stefáns Þórs Ágústssonar í marki Selfyssinga. Selfyssingar jöfnuðu leikinn á 71. mínútu, það gerði Valdimar Jóhannsson. Aðeins tveimur mínútum síðar lenti Stefán Þór í því óláni að missa boltann frá sér og Hlynur Magnússon var mættur til þess að refsa markverðinum unga fyrir mistökin. Selfyssingar náðu ekki að jafna leikinn aftur og því lauk leik með 3-2 sigri Aftureldingar. Í Laugardalnum var minna um mörkin, það komu aðeins tvö mörk í leik Þróttar og Reynis Sandgerði. Fyrra markið gerði Jasper van der Heyden á 20. mínútu leiksins. Gústav Kári Óskarsson gulltryggði svo sigur Þróttar með marki á lokamínútu leiksins, 2-0 niðurstaðan á Eimskipsvellinum. Afturelding og Þróttur verða því í pottinum þegar dregið verður til 32-liða úrslita í næstu viku en bikarþátttöku Selfyssinga og Reynismanna er lokið þetta árið. Mjólkurbikarinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. Hrovje Tokic skoraði fyrsta markið fyrir gestina sunnan heiða úr vítaspyrnu á 23. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu hins vegar stuttu seinna og var Ragnar Már Lárusson þar á ferð eftir stoðsendingu Jökuls Jörvars Þórhallssonar. Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Ragnar Már var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann gerði það með því að koma boltanum á milli fóta Stefáns Þórs Ágústssonar í marki Selfyssinga. Selfyssingar jöfnuðu leikinn á 71. mínútu, það gerði Valdimar Jóhannsson. Aðeins tveimur mínútum síðar lenti Stefán Þór í því óláni að missa boltann frá sér og Hlynur Magnússon var mættur til þess að refsa markverðinum unga fyrir mistökin. Selfyssingar náðu ekki að jafna leikinn aftur og því lauk leik með 3-2 sigri Aftureldingar. Í Laugardalnum var minna um mörkin, það komu aðeins tvö mörk í leik Þróttar og Reynis Sandgerði. Fyrra markið gerði Jasper van der Heyden á 20. mínútu leiksins. Gústav Kári Óskarsson gulltryggði svo sigur Þróttar með marki á lokamínútu leiksins, 2-0 niðurstaðan á Eimskipsvellinum. Afturelding og Þróttur verða því í pottinum þegar dregið verður til 32-liða úrslita í næstu viku en bikarþátttöku Selfyssinga og Reynismanna er lokið þetta árið.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira