Bann við þungunarrofi stenst ekki suðurkóreska stjórnarskrá Andri Eysteinsson skrifar 11. apríl 2019 23:53 Frá kvenréttindagöngu í Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu Getty/Bloomberg Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Lögin sem hafa verið í gildi í 66 ár, hafa verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum og var dómstóllinn nálægt því að segja þau andstæð stjórnarskrá árið 2011. CNN greinir frá. Með lögunum áttu konur sem gengust undir þungunarrof á hættu á að vera dæmdar til árs fangelsisvistar, auk fjársekta. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem aðstoðuðu eða framkvæmdu aðgerðina áttu einnig yfir höfði sér fangelsisvist.Þrátt fyrir lögin hafa suðurkóreskar konur gengist undir þungunarrof, en þá með ólöglegum hætti. Í rannsókn sem unnin var af Suðurkóreskum heilbrigðisyfirvöldum, kváðust 20% kvenna á aldrinum 15-44 hafa gengist undir aðgerðina. 66% kvenna í sama aldursflokki sögðu lögin vera ósanngjörn.Eftir mikla baráttu réttindahóp tók stjórnarskrárdómstóll löggjöfina til skoðunar og ákvarðaði aukinn meirihluti dómstólsins að löggjöfin stæðist ekki stjórnarskrá. Því er ljóst að suðurkóreskum þingmönnum verður falið það verkefni að endurskoða löggjöfina. Ferlið þarf samkvæmt suðurkóreskum lögum að vera búið í árslok 2020. Þegar hefur verið ákveðið að þungunarrof eftir 20. Viku verði enn ólöglegt. Suður-Kórea Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira
Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Lögin sem hafa verið í gildi í 66 ár, hafa verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum og var dómstóllinn nálægt því að segja þau andstæð stjórnarskrá árið 2011. CNN greinir frá. Með lögunum áttu konur sem gengust undir þungunarrof á hættu á að vera dæmdar til árs fangelsisvistar, auk fjársekta. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem aðstoðuðu eða framkvæmdu aðgerðina áttu einnig yfir höfði sér fangelsisvist.Þrátt fyrir lögin hafa suðurkóreskar konur gengist undir þungunarrof, en þá með ólöglegum hætti. Í rannsókn sem unnin var af Suðurkóreskum heilbrigðisyfirvöldum, kváðust 20% kvenna á aldrinum 15-44 hafa gengist undir aðgerðina. 66% kvenna í sama aldursflokki sögðu lögin vera ósanngjörn.Eftir mikla baráttu réttindahóp tók stjórnarskrárdómstóll löggjöfina til skoðunar og ákvarðaði aukinn meirihluti dómstólsins að löggjöfin stæðist ekki stjórnarskrá. Því er ljóst að suðurkóreskum þingmönnum verður falið það verkefni að endurskoða löggjöfina. Ferlið þarf samkvæmt suðurkóreskum lögum að vera búið í árslok 2020. Þegar hefur verið ákveðið að þungunarrof eftir 20. Viku verði enn ólöglegt.
Suður-Kórea Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira